Sólskin - 01.07.1949, Side 63

Sólskin - 01.07.1949, Side 63
Nú var illt í efni. Ekki var hœgt að róa bótnum með einni ár og erfitt fyrir stráka á okkar aldri aS rikka í land. Nú var ekki lengur hugsað um að fórna Austurbceingnum, heldur aS reyna aS ná árinni. ÞaS var ekki svo auSvelt. Báíurinn hringsnerist, en árina rak lengra frá bátnum. Þá var reynt að rikka í áttina til hennar. Sá, sem rikkaSi, sá ekki vel til hennar, því hún var vatnsósa og flaut iila uppi. Allir voru spenntir og óskuðu þess af heilum hug, að árin nœðist sem fyrst, nema ef til vill Helgi. Ég býst við, að hann hafi verið rólegri meðan við vorum að braska við að ná henni, því að á meðan var engin tilraun gerð til þess að varpa honum útbyrðis. Hvalirnir voru að hringsólast þarna kringum okkur, en enqinn þeirra gerði tilraun til þess að gleypa okkur. Við höfðum nú um annað að hugsa í svip- inn. Loks náðist í árina. Helgi skreið nú alveg fram undir stefni og kúrði þar. Hann var nú 67

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.