Sólskin - 01.07.1949, Síða 90

Sólskin - 01.07.1949, Síða 90
Og hvað skyldi þé til bragðs taka? Jú, það var éin, og hún var alveg fast hjá. Og alltaf var gaman að sulla við árnar, bera í þœr steina, fleyta kerlingum og reyna að draga yfir á hinn bakkann. Þangað fór nú hersingin og skemmti sér við að henda þurrum hrossataðskögglum í strauminn og sjá þá fljóta ofan ána, fram af fossbrúninni. Allt lék nú í lyndi, og við gleymdum stað og stund. En í þessu tek ég eftir því, að Siggi bróðir, sem mun hafa verið á fimmta ári, er kominn út á hallandi klöpp og hála við ána. Áin var alldjúp og straumhörð þarna við bakkann, svo að ég varð strax dauðhrœddur. Kallaði ég nú í Sigga og skipaði honum að koma til mín. En við það espast strákur og fer að stríða mér með því að tvístíga á klöppinni. Og það sem verst var, hann horfði til mín og sá því ekki fótum sínum forráð. Og það fór líka verr en skyldi. Siggi rann út af klöppinni og ofan í árstrauminn, sem tók hann strax. Og þarna flaut hann nú eins og 88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.