Sameiningin - 01.08.1892, Page 8
—72—
efni verSi ekki fyrir lasti. það er skoSun nefndarinnar, aS eigi
sje rjett aS safna fje í þarfir safnaSanna meS danssamkomum eSa
tombólum. A hinn lióginn álítur nefndin, aS shfnuSirnir ættu
aS taka samskot (collection) viS guSsþjónustur sínar á helgidög-
um. Sú fjárheimtuaSferS er talin pjálfsögS alstaSar þar sem
kirkjan er sjálfstæS og óháS ríkinu. Hún hefur og reynzt mjög
vel, þar sem hún hefur verið viShöfS í söfnuðum kirkjufjelagsins.
II. BarnablaSsmálið.
Mál þetta hefur opt legið fyrir kirkjuþingi og standandi
nefnd hafði það til meSferðar 1890. það hefur veriS reynt aS
greiSa fyrir því á allan hátt. En mál þetta hefur ávallt strand-
að á því að kirkjufjelagið hefur livorki haft fjármagn nje vinnu-
krapt til aS setja á stofn barnablað, sem yrSi að nokkru veru-
legu liSi. Og með því aS vinnukraptar fjelagsins eru, nú semv
stendur, enn þá minni en áður, þá sjernefndin alls engan kost á
því að gefa út barnablað aS svo stöddu. Nefndin ræSur þess
vegna kirkjuþinginu til að fresta þessu máli til ókveSins tíma.
III. Bindindismálið.
Kirkjuþingið hefur mjög opt haft þetta mál til meðferðar.
í því hafa verið gjörSar margar kirkjuþingssamþykktir: þýð-
ingarmestar eru þær samþyklctir í þessu máli, er gjörðar
voru á kirkjuþinginu á Gardar 1886 og kirkjuþinginu við ís-
lendingafljót 1890. Nefndin álítur, að kirkjuþingið geti ekki
gjört annað og meira fyrir bindindismálið en að endurnýja þau
ákvæSi, sem tekin eru fram í þessum tveimur ofannefndum
kirkjuþingssamþykktum.
Hafsteinn Pjetursson. F. J. Bergmann.
Nefnd kosin til aS íhuga ársskýrslu forseta og álit st. nefnd-
ar: Björn Jónsson, J. H. Frost, Jón Blöndal. Sömu nefnd falið
að semja dagskrá fyrir þingið.
3- fundur.
25. júní, kl. 9 f. hád.
Álit nefndarinnar, sem kosin var til að yfirlíta ársskýrslu
forseta og álit st. nefndar og til aS semja dagsskrá:
„Vjer, sem kosnir vorum í nefnd til aS yfirvega skýrslu for-
seta og álit st. nefndar og raSa málum á dagskrá, leyfum oss að
lýsa ánægju vorri yfir starfi hins ötula og áhugamikla forseta