Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.08.1892, Page 21

Sameiningin - 01.08.1892, Page 21
—85— þeir söfnuðir, sem merktir eru meö *, lögðu ekki neina fólk- talsskýrslu fyrir síðasta kirkjuþing; hjer er þess vegna fólkstal- an í þeim látin vera hin sama og í síðustu skýrslum. Hiriirtveir síðasttöldu söfnuðir standa ekki í kirkjufjelaginu, ensíra Stein- grímur þorláksson þjónar þeim. -------K>OOÍ—-—------ SKÝESLA yfir sunnudagsskólahald í söfnuðum lcirkjufjelagsins frá bvrjun 2. ársfj. ’91 til loka 1. ársfj. ’92. Innrit. nemendr. Flest. Fæst. MeS- altal. fikóla dagar. Kenn- arar. Winnipeg söfnuður 375 200 163 184 52 23 Argyle „ 165 129 37 96 36 14 Victoria „ 20 8 14 50 3 Brandon „ 28 5 15 42 3 þingvallanýi. , 36 18 26 St. Páls 49 23 44 4 Vídalíns „ 35 11 20 20 3 Bræðra „ 57 48 19 84 24 3 þingvalla „ (Eyford) 12 14 Marshall „ 16 5 10 33 1 Gardar „ 42 40 10 25 23 4 Víkur „ 22 20 7 15 15 1 ER ÞAÐ HLUTSEMI? Ritstjóri Kirkjublaðsins, síra þórhallur Bjarnarson, hefur svarað í júníblaðinu athugasemdum þeirn, sem birtust í marzur.i „Sam.“ út af afstöðu íslenzku kirkjunnar til kenningarinnar um eilífa útskúfun. I svari þessu eru afskipti „Sam.“ af máli þessu kölluð hlut- semi. Satt að segja, fannst oss það næsta kynlegt. Vjer vitum ekki til, að það sje nokkursstaðar í heiminum kölluö hlutsemi, þó eitt blað segi álit sitt um eitthvert mál almenns eðlis, sem upp kann að koma, þótt í einhverju fjarlægu mannfjelagi sje. Vjer vitum ekki til þess, að það hafi nokkru sinni verið kölluð hiutsemi, þótt t. d. þýzku eða skandinavisku blöðin hjer í land- inn hafi hvað eptir annað látið skýrt og skorinort í ljósi álit sitt

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.