Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.01.1893, Page 1

Sameiningin - 01.01.1893, Page 1
Síánaðarrit til stuð'nings kirkju og kristindómi íslendinga, gefið út af hinu ev. Iv.t. kirkjufélagi Isl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. 7. ár. WINNIPEG, JANÚAR 1893. Nr. 11. LOFSÖNGR út af 150. Davíðs sálmi. Eftir séra Valdemar Briem. Lofa guð þinr|a; hvar? / íwi/l hvar skal iofa drottin? Uppi, niðri, alstaðar á að lofa drottin. Lofa guð í húsi hans, helgidómi skaparans; lofa, lofa drottin! Lofa herrann; hve nær þá? hve nær lofa drottin? Hverjum tíma ársins á æ skal lofa drottin. Allar stundir, ár og síð, alla þína lífsins tíð lofa, lofa drottin! Lofa guð þinn herra; hví? hví skal lofa drottin?

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.