Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1893, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.01.1893, Blaðsíða 1
Síánaðarrit til stuð'nings kirkju og kristindómi íslendinga, gefið út af hinu ev. Iv.t. kirkjufélagi Isl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. 7. ár. WINNIPEG, JANÚAR 1893. Nr. 11. LOFSÖNGR út af 150. Davíðs sálmi. Eftir séra Valdemar Briem. Lofa guð þinr|a; hvar? / íwi/l hvar skal iofa drottin? Uppi, niðri, alstaðar á að lofa drottin. Lofa guð í húsi hans, helgidómi skaparans; lofa, lofa drottin! Lofa herrann; hve nær þá? hve nær lofa drottin? Hverjum tíma ársins á æ skal lofa drottin. Allar stundir, ár og síð, alla þína lífsins tíð lofa, lofa drottin! Lofa guð þinn herra; hví? hví skal lofa drottin?

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.