Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.01.1893, Qupperneq 20

Sameiningin - 01.01.1893, Qupperneq 20
180— inn eftir annan,—að horfa á hverjum degi gegnum opnar djr á dýrðina og fagnaðinn við borð ríka mannsins, en verða að láta sér nœgja afgangsleifarnar, —að hafa tilfinning fyrir pví, að vera eins- konar olnbogaharn guðs á jörðinni, en J><5 engu að síðr að halda sér rólegum út af vissunni um hjálp guðs, og enn fremr að vera penktr af honum, er hjörtun rannsakar, sem sá, er átti nafnið Lazarus, — pað getr enginn, nemahann hafi reynt, hvernig hin andlegu gœði, sem guðs orð gefr fyrirheit um, geta verið svo mikil og virkileg, að fyrir pau skuli hér í lífi sálinni veitast hjálp guðs gegn gjörvallri neyð heimsins. Þegar í pessu lífi hafði Lazarus sín gœði í guðs ríki. Ekki varð hann heldr annar maðr við dauða sinn en harin áðr var. Hann átti pegar hér í lífi pau gœði, er hann gat tekið með sér irm í eilífðina, eins og ríki maðrinn pegar hér í lífi hafði útilok- að sig úr guðs ríki, af pví hann fyrirleit og pá líka ekki vildikann- ast við önnur gœði en pau, er hann gat átt hér í lífi. Lazarus varð ekki hólpinn fyrir pá sök, að hann hér í lífi hafði verið snauðr, og ekki heldr glataðist ríki maðrinn fyrir pá sök, að liann hafði verið auðugr; en Lazarus varð hólpinn, af pví hann, práttfyrir allt pað, sem hefði getað freistað hans til að neita miskunnsemi guðs, trúði pó vitnisburði guðs orðs um miskunn hans við synduga menn, og fékk svo par af leiðanda að reyna, að guð hjálpar enda pótt engin hjálp sé sýnileg. Og ríki maðrinn glataðist, af pví að hann, prátt fyrir alla gœzku guðs 'nonum til handa, lét ekki leiðast til pess að leita hans, heldr fyrirleit gjörvallan ríkdóm hans miskunnsemi og átti allt til síðustu stundar öll sín gœði í pessum heimi. Lazarus og ríki maðrinn voru báðir syndarar, áttu báðir jafnt kost á pví, að láta frelsa sig, pekktu báðir hið sama guðs @rð. Þar sem nú annar peirra varð hólpinn fyrir pað, að hann með hjálp guðs orðs eignaðist guð sem sín gœði, en hinn par á móti glataðist fyrir pað, að hann í lífi og dauða fyrirleit öll önnur gœði en pau, erhannátti hér í lífi, — er pað pá ekki nœgilega ljóst, að petta er lionum sjálf- um eingöngu að kenna, svo að hann sjálfr, en ekki guð, er orsök til fordœminorar sinnar. O Eg ætla í dag að láta yðr sjálfa utn puð, að heimfoera pessa frásögu upþ á fíf yðar. Gleymið að eins ekki pessu eina: pað er ekkert annað illt, sagt um ríka manninn en petta, að hann hafði meðtekið sín gœði hér í lífi; meira er ekki sagt. En pá vitið pér og.út af pessu, að enda pótt lieil-mikið gott geti sagt orðið um yðr og enn pá meira yðr til afsökunar, — hlýtr petta að vera sagt um

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.