Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1893, Síða 31

Sameiningin - 01.01.1893, Síða 31
arsson, prófastr á YalþjófsstaS, og séra Magnús Blöndal í Yalla- nesi voru af biskupi settir til að koma sáttum á milli prestsins og þess hluta fólksins, sem hefir veriS á móti honum. þessir menn komu og stefndu mönnum saman á fund. Yfirheyrðu þeir einn og einn í senn og rejmdu að miðla málum. En tilraun þeirra hafði lítinn árangr: að eins 3 eða 4 sættust. En svo er nú prestr síðan byrjaðr á að stefna mönnum þeim, er stóðu undir kæruskjali nokkru til biskups frá því á síðastliðnu vori, sem gaf tilefni til þess, að hin áminnzta sáttatilraun var gjörð. Gangi nú ekki saman, lendir málið fyrir rétt. þeir tveir, er fyrst var stefnt, sættust. Lengva er ekki komið. það má telja víst, að forsprakkar flokksins, sem eru á móti séra Birni, stappa í menn stálinu með að sættast ekki.“ Ummælin um ritstjóra blaðs þessa í ritgjörð séra Hjörleifs Einarssonar í þessu númeri höfum vér látið standa, þótt því fari mjög fjarri, að vér eigum slíkt lof skilið. Oss fannst fyrst, eftir að vér lásum greinina, sjálfsagt, að stryka þessi orð út; en eftir nokkra umhugsan afréðum vér, að lireifa ekki við þeim, heldr láta þau standa, svo þau framvegis gæti orðið oss til auðmýk- ingar. Vér biðjum málfróða lesendr „Sameiningarinnar" afsökunar á þvi, að tvennskonar stafsetning er á þessu númeri blaðsins. Eins og lcunnugt er, heflr séra Friðrik J. Bergmann í voru nafni í sjúkdómsforföllum vorum haft á hendi ritstjórn blaðsins nú í rétt heilt ár. j)að er fyrst með þessu númeri, að vér höfum aftr tekið við ritstjórninni; er þó sumt í þessu blaði frá honum og með hans stafsetning. ÓMISSANDI LEIÐRÉTTING. Fyrsta línan í lofsöngnum eftir séra Yaldimar Briem út af 150. Davíðs sálmi fremst í þessu blaði „Sameiningarinnar11 er því miðr skökk : „Lofa i/uð ÞINNA; hvar ?“ í staðinn fyrir: „Lofa guð ÞINN IIERBA; lmar ?“— Vér kiðjum lesendr vora að fyrirgefa oss þessa slæmu villu, þótt hún sö ekki nema óbeinlínis oss að kenna.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.