Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.12.2010, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 14.12.2010, Qupperneq 47
ÞRIÐJUDAGUR 14. desember 2010 27 Chris Rock nýtti húmorinn á frekar óhefðbund- inn hátt um helgina, þegar hann kom ófrískri konu til hjálpar í verslunarmið- stöð í New Jersey. Konan var að stíga af rúllustiga þegar hún skyndilega missti legvatnið. Leikarinn var ekki langt undan og hóf að segja konunni og nær- stöddum alls konar brandara í von um að róa þá ófrísku. „Hann fékk fólkið og ófrísku konuna til að hlæja,“ segir sjónar- vottur, en Chris dvaldi með henni þar til sjúkraflutningamenn fluttu hana á nær- liggjandi sjúkrahús. Róar ófríska konu Leikkonan Angelina Jolie segir það ekki fara í taugarnar á sér hve lítinn tíma hún hefur fyrir sjálfa sig. Hún undrast raunar hve vel hún taki þessu, því áður fyrr naut hún þess að vera í ró og næði. „Maður ætlar kannski í bað en þá eru allir að reyna að komast inn. Maður gefst bara upp. Ég hef oft komið sjálfri mér á óvart því mér finnst gott að vera ein. Ég er undrandi á því hve rosalega ánægð ég er yfir því að vera umvafin fjölskyld- unni,“ sagði Jolie. Erfitt að vera ein í baði JOLIE OG SHILOH Jolie fær lítinn tíma með sjálfri sér en stendur á sama. STUNDUM ER GOTT AÐ VERA FYNDINN Chris Rock róaði ófríska konu í verslunarmiðstöð með því að segja brandara. Chris Martin, söngvari bresku hljómsveitarinnar Coldplay, hefur upplýst að væntanleg plata hljóm- sveitarinnar sé þemaplata (e. concept album). Nafn plötunnar og útgáfudagur eru enn á huldu, en Martin sagði í viðtali við BBC að þetta væri mjög persónuleg plata. „Á plötunni er sagt af tveimur einstaklingum sem eru frekar týndir, sagan er sögð frá þeirra sjónarhorni. Þau hugsa eins, en eru í erfiðu umhverfi og fara í ferðalag saman.“ Hljómsveitin vinnur að nýju plötunni ásamt Brian Eno og upptökustjóranum Marcus Dravs. Hún fylgir eftir plötunni Viva La Vida or Death and All His Friends sem kom út fyrir tveimur árum. „Við erum búnir að eyða tveimur árum í að framleiða mikinn hávaða,“ sagði Martin um gerð plötunnar. Coldplay sendir frá sér þemaplötu NÝ PLATA Í BÍGERÐ Chris Martin og félagar í Coldplay segja sögu á væntanlegri plötu sem er í vinnslu. Leikstjórinn Martin Scorsese hefur staðfest að hann muni starfa með Robert De Niro í níunda sinn í glæpamyndinni The Irishman. Þessa dagana er verið að fjármagna mynd- ina og vonast er til að tökur hefjist á næsta ári. De Niro og Scorsese unnu fyrst saman við Mean Streets árið 1973. Eftir það tóku við myndir á borð við Taxi Driver, New York, New York, Raging Bull, The King Of Comedy, Goodfellas og Casino. The Irishman er byggð á skáld- sögu Charles Brandt, I Heard You Paint Houses, og fjallar um verkalýðsforingja sem verður leigumorðingi mafíunnar. Steve Zallian, sem skrifaði handritin að Gangs of New York og Cape Fear, verður handritshöfundur myndarinnar. Nýjasta verkefni Scorsese er þrívíddar-barna- myndin Hugo Cabret þar sem Sacha Baron Cohen er í einu aðalhlutverk- anna. Hún er væntanleg á hvíta tjaldið eftir eitt ár. Vinna enn og aftur saman FÉLAGAR Leikstjór- inn ætlar að starfa með De Niro í níunda sinn við myndina The Irishman.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.