Fréttablaðið - 27.12.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 27.12.2010, Blaðsíða 44
32 27. desember 2010 MÁNUDAGUR folk@frettabladid.is svefnherbergi eru í glæsivillunni sem körfuboltastjarnan LeBron James festi nýlega kaup á í Miami. Í vilunni má einnig finna vínkjallara, bókasafn, bíósal og loks er gestahús í garðinum. Bandaríska söngkonan Katy Perry segist luma á nokkrum góðum ráðum til að halda glóðinni við í hjónabandinu, en hún er gift gam- anleikaranum Russell Brand. „Ég luma á nokkrum ráðum og leyndarmálum. Ég get ekki deilt þeim með ykkur því ég vil ekki að allir viti af þeim. En við skulum bara segja að ég sé alveg laus við feimni. Og ég klæðist aldrei jogg- ingfötum. Aldrei,“ sagði Perry í viðtali við tímaritið Grazia. Hún segist jafnframt passa upp á að þau eyði nægum tíma saman á milli þess sem þau sinna vinnu sinni. „Ég passa upp á að eyða nægum tíma með honum. Við erum bæði mjög upptekin en hjónabandið skiptir miklu máli. Ég er heppin að geta ráðið vinnutíma mínum og ég gæti þess að taka pásur inni á milli. Ég skipti helgunum á milli Russell og vinkvenna minna. Ég vil ekki týna sjálfri mér í frægð- inni og öllu sem henni fylgir.“ Söngkonan og eiginmaður henn- ar búa í Los Angeles en hún segist vel geta hugsað sér að setjast að á Englandi. „Mig langar að eign- ast heimili í London. Mig langar í breskt vegabréf.“ Katy lumar á góðum ráðum í rúminu RÁÐAGÓÐ Katy Perry segist luma á góðum ráðum til að halda hjónabandi þeirra Russells Brand gangandi. NORDICPHOTOS/GETTY 6 Kvikmyndin Gauragangur var frumsýnd í síðustu viku og var margt góðra gesta á sýningunni. Kvikmyndin er í leikstjórn Gunnars Guð- mundssonar og með hlut- verk Orms Óðinssonar fer hinn ungi og efnilegi Alex- ander Briem. - sm Fjölmennt á sýn- ingu Gauragangs FJÖLSKYLDUSTUND Hrafnhildur Lúthersdóttir, Ingibjörg Ragnarsdóttir, Auðunn Lúth- ersson og Lúther Sigurðsson mættu á frumsýningu myndarinnar. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Hera Björk Brynjarsdóttir og Arnheiður Sveinsdóttir nældu sér í poppkorn og gos fyrir sýninguna. Þeir Birnir Birnisson og Sigurður Salómon Guðlaugsson mættu hressir á frumsýningu Gauragangs. Linda Rós og Elín Bára voru á meðal gesta. Björn Óskarsson, Ólöf Ásgeirsdóttir, Hekla Wium og Guðrún Fríða biðu í rólegheitum eftir frumsýningunni. Grímur Lúðvíksson og Kári Gíslason létu sig að sjálfsögðu ekki vanta á frumsýn- inguna. Einkaf lugmannsnám 10 vikna kvöldnámskeið hefst í janúar 2011 Skráning er hafin á www.flugskoli.is www.f lugskoli.is Bestu óskir um gleðilega hátíð. Þökkum innilega samstarfið á árinu. Hlökkum til að hitta ykkur á nýju ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.