Fréttablaðið - 27.12.2010, Qupperneq 46
27. desember 2010 MÁNUDAGUR
OK Computer með Radio-
head er besta plata síðustu
25 ára samkvæmt lesendum
tónlistartímaritsins Q.
OK Computer með bresku hljóm-
sveitinni Radiohead hefur verið
kjörin besta plata síðustu 25 ára af
lesendum breska tímaritsins Q. Lög
á borð við Karma Police og Paran-
oid Android er að finna á þessari
mögnuðu plötu frá árinu 1997, sem
hefur í gegnum tíðina komist ofar-
lega á hina ýmsu vinsældalista.
Þrjár hljómsveitir eiga tvær
plötur á listanum, en það eru
Radiohead, Oasis og U2.
Í öðru sæti lenti Nevermind með
Nirvana og í því þriðja og fjórða
voru plötur Oasis, (What´s the
Story) Morning Glory? og Definit-
ely Maybe. Vinsældir Oasis í Bret-
landi koma engum á óvart en þess-
ar tvær plötur hafa löngum verið
taldar þær bestu úr herbúðum
sveitarinnar.
Frumburður Arctic Monkeys,
Whatever People Say I Am, That´s
What I´m Not, lenti í fimmta sæti
og The Joshua Tree með írsku
rokkurunum U2 í því sjötta. The
Stone Roses á plötuna í sjöunda
sæti, sem er samnefnd sveitinni,
og The Bends með Radiohead náði
áttunda sætinu. U2 og Muse eiga
síðan tvær síðustu plöturnar á list-
anum.
OK Computer
valin besta platan
RADIOHEAD Hljómsveitin Radiohead á bestu plötu síðustu 25 ára að mati lesenda
tímaritsins Q.
1. Radiohead - OK Computer
2. Nirvana - Nevermind
3. Oasis - (What´s the Story?)
Morning Glory
4. Oasis - Definitely Maybe
5. Arctic Monkeys - Whatever
People Say I Am, That´s What
I´m Not
6. U2 - The Joshua Tree
7. The Stone Roses - The Stone
Roses
8. Radiohead - The Bends
9. U2 - Achtung Baby
10. Muse - Black Holes and
Revelations
BESTU PLÖTUR
SÍÐUSTU 25 ÁRA
Faðir í fyrsta sinn
Leikarinn David Schwimmer á von á sínu fyrsta
barni með eiginkonu sinni, breska ljósmyndaranum
Zoe Buckman. Ekki er langt síðan parið lét pússa
sig saman við leynilega athöfn fjarri kastljósi fjöl-
miðla. Schwimmer og Buckman kynntust árið 2007
í London. Þau ku vera í skýjunum með væntanlega
fjölgun í fjölskyldunni.
Ekki hefur mikið borið á Schwimmer síðan
sjónvarpsþættirnir Friends runnu sitt skeið
á enda en hann hefur helst léð rödd sína í
teiknimyndir.
Í SKÝJUNUM David Schwimmer og
kona hans Zoe Buckman eiga von á
sínu fyrsta barni.
NORDICPHOTOS/GETTY
sýnd með íslensku og ensku tali
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR
SHREK OG KUNG FU PANDA
AKUREYRI
KRINGLUNNIÁLFABAKKA
SÝNINGARTÍMARNIR GILDA
27,28,29. DESEMBER
7
L
L
L
L
L
L
L L
L
L
L
L
L
L
V I P
10 10 10
10
10
10
10
10
10
7
TRON LEGACY-3D kl. 3:20 - 5:50 - 8 - 10:40 - 11
TRON LEGACY kl. 2 - 5:20 - 8 - 10:40
MEGAMIND-3D M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50
MEGAMIND-3D Ótextuð M/ ensku. Tali kl. 8:30
THE LAST EXORCISM kl. 10:40
LIFE AS WE KNOW IT kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:40
HARRY POTTER kl. 2 - 5 - 8 - 11
DUE DATE kl. 5:50 - 8
ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 1:30
KONUNGSRÍKI UGLANNA M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40
FURRY VENGEANCE kl. 1:30
EGILSHÖLL
TRON LEGACY-3D kl. 5:20 - 8 - 10:10
LITTLE FOCKERS kl. 5:50 - 8 - 10:40
MEGAMIND-3D M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40
HARRY POTTER kl. 2 - 5 - 8
RED kl. 10:40
ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D ísl. Tali kl. 3:30
KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D ísl. Tali kl. 1:30
MEGAMIND-3D M/ ísl. Tali kl. 2 - 4
MEGAMIND-3D enskt tal kl. 6
TRON : LEGACY-3D kl. 8 - 10:40
HARRY POTTER kl. 2
LIFE AS WE KNOW IT kl. 5
THE LAST EXORCISM kl. 8 - 10:10
TRON: LEGACY-3D kl. 12.15 - 2.45 - 5.20 - 8 og 10.40
MEGAMIND-3D M/ ísl. Tali kl. 12.15 - 2.45 og 5.20
MEGAMIND-3D Ótextuð M/ ensku. Tali kl. 10.30
LITTLE FOCKERS kl. 2.45 - 5.20 - 8 - 10.10 og 11
NARNIA-3D kl. 12.15 - 2.45 - 5.20 og 8
HARRY POTTER kl. 8
ÆVINTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 12.15
16
16
12
12
12
- BOXOFFICE MAGAZINE
- ORLANDO SENTINEL
- TIME OUT NEW YORK
ZENTROPA ENTERTAINMENTS10 APS OG JA-HATTEN PRÆSENTERER KLOVN THE MOVIE FRANK HVAM CASPER CHRISTENSEN MARCUZ JESS PETERSEN MIA LYHNE IBEN HJEJLE LARS HJORTSHØJ
BØRNECASTER JETTE TERMANN CASTER ANDERS NYGAARD FOTOGRAF JACOB BANKE OLESEN, DFF KLIPPERE MARTIN SCHADE MORTEN EGHOLM PRODUKTIONSLEDER SILLE STERLL JAWORSKI
SCENOGRAF RASMUS THJELLESEN STYLIST LOUISE HAUBERG MUSIK OG LYDDESIGN KRISTIAN EIDNES ANDERSEN TITELMELODI BENT FABRICIUS-BJERRE TONEMESTRE KASPER RASMUSSEN HENNING ZOLON MORTENSEN
MANUSKRIPTFORFATTERE CASPER CHRISTENSEN FRANK HVAM PRODUCER LOUISE VESTH INSTRUKTØR MIKKEL NØRGAARD
PRODUCERET AF ZENTROPA ENTERTAINMENTS10 APS OG JA - HATTEN I SAMARBEJDE MED TV2 OG MED STØTTE FRA DET DANSKE FILMINSTITUT VED 60/40 ORDNINGEN DISTRIBUERES AF NORDISK FILM BIOGRAFDISTRIBUTION A/S ET EGMONT SELSKAB. SALGSAGENT TRUST FILM SALES6 APS.
ZENTROPA
ENTERTAINMENTS10
© Copyright 2010 ZENTROPA ENTERTAINMENTS10 ApS
TR
YG
GIÐ
YK
KU
R M
IÐA
Á
WW
W.
SA
MB
IO.
IS
FO Ý D 30. DE .
T YG ÐU ÞÉ IÐ Á
SAMBIO.IS
EIN MAGNAÐASTA
ÞRÍVÍDDARMYND ALLRA TÍMA!
SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is Nánar á Miði.isBORGARBÍÓ
ATH: SÝNINGARTÍMAR GILDA 26. - 27. DESEMBER
LITTLE FOCKERS KL. 6 - 8 - 10
GAURAGANGUR KL. 6 - 8 - 10
NARNIA 3 3D KL. 1.40* (900kr.) - 3.50**
NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 2 (700kr.)
* Aðeins annan í jólum ** 27.12. - 30.12.
12
7
7
L
Nánar á Miði.is
LITTLE FOCKERS KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.30
GAURAGANGUR KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10
GAURAGANGUR LÚXUS KL. 1 - 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10
MEGAMIND 3D ÍSL. TAL KL. 1 (950kr.) - 3.20 - 5.50
MEGAMIND 3D ENSKT TAL KL. 1 (950kr.) - 8 - 10.10
NARNIA 3 3D KL. 1 (950kr.) 3 - 5.30 - 8 - 10.30
NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 1 (700KR.)
12
7
7
L
L
7
L
LITTLE FOCKERS KL. 3 - 5.30 - 8 - 10.30
GAURAGANGUR KL. 2 - 4 - 6 - 8 - 9.30 - 10.10
NARNIA 3 3D KL. 2 (950kr.) - 4.30 - 7
FASTER KL. 8 - 10.10
NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 2 (700KR.) - 4 - 6
12
7
7
16
L
HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR
GLEÐILEGT NÝTT BÍÓÁR!GLEÐILEG JÓL!
ÍSL. TALMEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 3-D
JÓLAMYNDIN Í ÁR! JÓLAMYNDIN Í ÁR! JÓLAMYNDIN Í ÁR!
JÓLAMYNDIN Í ÁR!
Í 3-D
5%
JÓLAMYNDIN Í ÁR!
NÝTT Í BÍÓ - bara lúxus
Sími: 553 2075 GLEÐILEG JÓL
LITTLE FOCKERS 2(650 kr), 5.50, 8 og 10.10 12
GAURAGANGUR 5.50, 8 og 10.10 7
MEGAMIND - ISL TAL 1.30(950 kr) og 4 L
NÍKO 2(650 kr) og 4 L
THE NEXT THREE DAYS 5.40 og 8 12
NARNIA 3.30(950 kr) 7
PARANORMAL ACTIVITY 2 10.30 16