Fréttablaðið - 27.12.2010, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 27.12.2010, Blaðsíða 52
40 27. desember 2010 MÁNUDAGUR FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.15 Tveir gestir Margrét Blöndal spjallar við Vilborgu Jóhannsdóttur, versl- unareiganda Centro. 18.45 Að norðan Með Hildu Jönu Gísladóttur. 19.00 Fróðleiksmolinn 20.00 Heilsuþáttur Jóhönnu Hvernig nýtum við dagsbirtuna til heilsubótar í skammdeginu? 20.30 Nýju fötin keisarans 21.00 Frumkvöðlar Steinunn Anna og Leifur tala um leik sinn Locify. 21.30 Eldhús meistarana Magnús eldar ribeye og rjúpusúpu. 17.00 Hvalsneskirkja 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Landinn 18.00 Nonni og Manni (26) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Kattakonur Kanadísk heimilda- mynd um fjórar konur sem allar hafa safnað um sig fjölda katta. 21.05 Tónaflóð Upptaka frá stórtónleikum Rásar 2 á Arnarhóli í Reykjavík á Menningar- nótt í ágúst. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Lukkubær (3:8) Bandarísk þátta- röð. Aðstoðarlögreglustjóri í smábæ í Minne- sota situr uppi með nokkur óupplýst barna- ránsmál frá liðnum árum. 23.00 Samkomuhúsið Elín Hirst tekur á móti gestum í Sjónvarpssal í tilefni 80 ára af- mælis RÚV. Tónlist, viðtöl og skemmtum fyrir alla fjölskylduna í þessari afmælis- og jóla- veislu. Umsjónarmaður er Elín Hirst. Stjórn upptöku. Benedikt Nikulás Anes Ketilsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 00.00 Kastljós 00.20 Fréttir 00.30 Dagskrárlok 08.00 Dr. Phil (77:175) 08.45 Rachael Ray (153:175) 09.30 Pepsi MAX tónlist 15.50 How To Look Good Naked (5:12) 16.40 Rachael Ray (154:175) 17.25 Dr. Phil (78:175) 18.10 Top Chef (17:17) 19.00 Judging Amy (19:23) 19.45 America‘s Funniest Home Vid- eos (38:46) . 20.10 90210 (8:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmenna í Beverly Hills. 20.55 Life Unexpected (4:13) Banda- rísk þáttaröð sem vakið hefur verðskuldaða athygli. 21.45 CSI:New York (21:23) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. 22.35 Hæ Gosi (3:6) Íslensk gamanþátta- röð sem fékk frábærar viðtökur í sumar. 23.05 Jay Leno (168:260) Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.50 United States of Tara (12:12) Skemmtileg þáttaröð um húsmóðir með klof- inn persónuleika. 00.20 Saturday Night Live (23:24) Stór- skemmtilegur grínþáttur sem hefur kitlað hlát- urtaugar áhorfenda í meira en þrjá áratugi. 01.45 Life Unexpected (4:13) 02.30 Pepsi MAX tónlist 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Í fínu formi 08.30 Oprah 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Lie to Me (6:22) 11.00 White Collar 11.45 Jamie Cooks Christmas 12.35 Nágrannar 13.00 Frasier (15:24) 13.25 The U.S. vs. John Lennon 15.05 ET Weekend 15.50 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.58 The Simpsons (15:22) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (19:19) 19.45 How I Met Your Mother (9:22) 20.10 Glee (7:22) Önnur gamanþáttaröðin um metnaðarfullu menntaskólanemana sem halda áfram að keppast við að vinna söng- keppnir á landsvísu. 20.55 Undercovers (4:13) Skemmtilegir spennuþættir um Bloom-hjónin sem eru fyrr- um CIA-njósnarar og reka nú litla veisluþjón- ustu í Los Angeles. 21.45 The Deep End (3:6) Áhrifarík þáttaröð um fimm unga og ákafa lögfræð- inga og þeirra baráttu. 22.30 Notting Hill Rómantísk gaman- mynd. William Thacker er bóksali í Notting Hill í Lundúnum en Anna Scott er bandarísk kvikmyndastjarna. Þau virðast eiga fátt sam- eiginlegt en þegar þau hittast fyrir tilviljun taka hlutirnir óvænta stefnu. 00.30 Modern Family (4:24) 00.55 Chuck (6:19) 01.40 Burn Notice (2:16) 02.25 The U.S. vs. John Lennon 04.05 Glee (7:22) 04.55 The Simpsons (15:22) 05.20 Fréttir og Ísland í dag 08.00 The Santa Clause 2 10.00 A Christmas Carol 12.00 Algjör Sveppi og leitin að Villa 14.00 The Santa Clause 2 16.00 A Christmas Carol 18.00 Algjör Sveppi og leitin að Villa 20.00 A Little Trip to Heaven 22.00 Curious Case of Benjamin Butt- on 00.40 The Tiger and the Snow 02.30 The Things About My Folks 04.05 Curious Case of Benjamin Butt- on 19.10 American Dad (4:20) Fimmta teiknimyndaserían um Stan og fjölskyldu hans. 19.35 The Doctors Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar, sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum, sitja fyrir svörum. 20.15 E.R. (8:22) Sígildir þættir sem ger- ast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Impact (1:2) Fyrri hluti hörkuspenn- andi framhaldsmyndar. Öll heimsbyggðin fylgist með stórkostlegu stjörnuhrapi en loft- steinn rekst á tunglið og brot úr því stefnir nú á ógnarhraða til jarðar. Sérfræðingar hafa fáeina daga til þess að koma í veg fyrir að hættuástandið breytist í heimsendi. 23.25 Impact (2:2) Seinni hluti þessarar hörkuspennandi framhaldsmyndar. 01.00 American Dad (4:20) 01.25 E.R. (8:22) 02.10 The Doctors 02.50 Fréttir Stöðvar 2 03.40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 18.05 Spænsku mörkin 19.00 Champions Tour 2010 - Year in Rev 20.00 NBA körfuboltinn. L.A. Lakers - Miami 21.50 Mike Tyson - Lennox Lewis Mike Tyson er einn af bestu boxurum allra tíma. Hann er yngsti þungavigtarmeistari sögunn- ar en hefur verið sjálfum sér verstur eins og dapurlegt einkalíf hans vitnar um. Í þess- um magnaða þætti eru sýndar gamlar mynd- ir með Tyson en snemma varð ljóst að þar væri afburðaboxari á ferðinni. 22.45 Til síðasta manns (6:8) Raun- veruleikaþáttaröð þar sem fylgst er með hópi ungra íþróttamanna sem sérhæfa sig í ólík- um bardagalistum. 23.40 Main Event Sýnt frá World Series of Poker 2010 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 07.00 Blackpool - Liverpool 12.35 Fulham - West Ham 14.20 Aston Villa - Tottenham 16.05 Everton - Birmingham 17.50 Sunnudagsmessan Sunnudags- messan með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem enginn má láta fram hjá sér fara. 18.50 Premier League Review 2010/11 19.50 Arsenal - Chelsea Bein útsending frá stórleik Arsenal og Chelsea í ensku úr- valsdeildinni. 22.00 Premier League Review 2010/11 23.00 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 23.30 Arsenal - Chelsea 11.15 Golfing World (59:70) 16.20 Golfing World (59:70) 17.10 European Tour - Highlights 2011 (2:45) 18.00 World Golf Salutes King Bhum- ibol Útsending frá skemmtilegu golfmóti sem haldið er í Taílandi. 22.25 Ryder Cup Official Film 2008 Upprifjun á Ryder-bikarnum árið 2008. 23.40 PGA Tour Yearbooks (6:10) 00.25 ESPN America 06.00 ESPN America > Julia Roberts „Ég hefði getað valið það að verða tannlæknir og þá hefði aldrei neitt slæmt birst um mig á prenti, en þannig kaus ég ekki að lifa lífinu. Því frægari sem maður verður, því oftar er maður undir smásjánni.“ Julia Roberts leikur fræga kvik- myndastjörnu sem kemur við í lítilli bókabúð í Notting Hill en þar kynnist hún bóksalanum William Thacker sem leikinn er af Hugh Grant í kvikmyndinni Notting Hill sem sýnd er á Stöð 2 kl. 22.30 í kvöld. Í kringum jólahátíðina á ég það til að verða svolítið meyr. Maður á margar góðar, fallegar minningar frá jólum bernskunnar sem streyma fram við ákveðið jólalag eða ilminn af smákökum og barri. Ég man vel eftir því að hafa flýtt mér á fætur á aðfangadag og plantað mér á gólfið beint fyrir framan sjónvarpið til að horfa á jólateiknimyndir á meðan foreldrar mínir lögðu lokahönd á allan jólaundirbúning. Við systkinin sátum þarna þrjú og drukkum í okkur jólaboð- skapinn sem var að finna í hverri einustu teiknimynd; ekki vera vondur á jólunum, gefið með ykkur og í guðanna bænum trúið á jóla- sveininn – annars fer illa. Að áhorfinu loknu gafst svolítill tími til að skipta um föt og koma sér í stellingar fyrir jólasteikina, möndlu- grautinn og pakkana. Uppáhaldsteiknimyndin mín, ár eftir ár, var án efa sú sem fjallaði um illmennið Skrögg sem hataði jólin. Þá var alveg sama hvort Skröggur væri í gervi Jóakims aðalandar eða einhvers annars, sagan var jafn skemmtileg fyrir það og í raun var það Skröggur sem hringdi inn æskujólin. Nú er öldin önnur og það er langt um liðið síðan ég sat síðast og horfði á teiknimyndir á aðfangadag en ég man enn hvað mér þótti þessi morgunstund ómissandi hluti af jólunum. Það er skrítið að hugsa til þess hvernig sumar hefðir halda áfram á meðan aðrar hverfa líkt og blessað teiknimyndaáhorfið. Minningin lifir þó áfram. VIÐ TÆKIÐ SARA MCMAHON MINNIST LIÐINNA JÓLA Skröggur hringir inn jólin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.