Fréttablaðið - 28.12.2010, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 28.12.2010, Blaðsíða 30
Áramótapartíið nær nýjum hæðum með flottu skrauti, grímum, höttum og blístrum. Skreytingar sem lífga upp á áramótapartíið fást á nokkrum stöðum. Hér má sjá hluta af því sem er í boði í þremur þeirra. Nýju ári fagnað með lúðrablæstri Íburðarmikil svansgríma með fjöðrum og tilheyrandi. 3.500 krónur, Hókus Pókus Laugavegi. Flöskusprengjur eru ómissandi. 50 krónur stk. Hókus Pókus Laugavegi. Svört og gyllt gríma. 2.300 krónur, Föndurlist í Mörkinni. Áramótaknöll. 200 kr. stk. Partýbúðin Faxafeni. Lúðrar og blástursflautur. 50 kr. stk. Partýbúðin Faxafeni. Einföld gríma. 990 krónur. Hókus Pókus Laugavegi Gylltur nýárshattur 200 krónur. Partýbúðin Faxafeni. Púkahattur með pallíettum. 1.990 krónur, Hókus Pókus Laugavegi. Gamlársdagur er síðasti dagur almanaksársins á gregoríska tímatalinu. Á gamlárskvöldi er minnst hins liðna árs og litið fram til þess nýja. Eingön gu tertur ! Kóngurinnverður á staðnum! Opnunartímar: Þriðjudagur 28.des 10-22 Miðvikudagur 29.des 10-22 Fimmtudagur 30.des 10-22 Gamlársdagur 31.des 10-16

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.