Fréttablaðið - 31.12.2010, Side 17

Fréttablaðið - 31.12.2010, Side 17
Kadeco er þróunarfélag sérhæft í fasteignaþróun, frumkvöðlaþróun og eflingu samkeppnishæfni Reykjaness. Frá árinu 2006 hefur Kadeco, ásamt fjölda samstarfsaðila, byggt upp samfélag frumkvöðla, fræða og atvinnulífs á Ásbrú í Reykjanesbæ þar sem fjöldi manns nemur og vinnur í dag. Skotfærageymslur hafa breyst í ballettskóla, þotuskýli í kvikmyndaver og verslunarhúsnæði í hátæknigagnaver. Nýsköpun í sinni víðustu merkingu er lykilorð þróunar á Ásbrú og mun vera það áfram um ókomna tíð. Árið 2010 störfuðu á annað hundrað manns við uppbyggingu á Ásbrú. Í öllum framkvæmdum er þess gætt að endurnýta efni eins mikið og mögulegt er. Árangur þessarar endurnýtingarstefnu er að Ásbrú er stærsta endurvinnsluverkefni Íslandssögunnar. Samfélag frumkvöðla, fræða og atvinnulífs Við dönsum ballett í skotfærageymslum Kadeco óskar samstarfsaðilum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári www.asbru.is Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar – Skógarbraut 946 – 235 Reykjanesbær – Ásbrú – www.asbru.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.