Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.09.1906, Qupperneq 7

Sameiningin - 01.09.1906, Qupperneq 7
199 Árið 1876 kom þessi áskoran frá Stanley, Afrikufaranum fræga, úr höfnSstað Mtesa konungs: „SencÍiö kristniboöa til Ugancla." Næsta ár voru átta slíkir erindsrekar sendir á stað, og komust þrír þeirra alla leið. Mtesa konungr tók vel á móti þeinr og veitti þeim leyfi til að starfa, en ekki var það fyrr eu ári) 1882. að tyrstu menn voru hjá þeim skírðir — fimm að tölu. Árið 1884 andaöist konungr, og brauzt þá út voðaleg of- £ókn gegn kristnum mönnum undir stjórn hins nýja konungs, og týndi hinn litli söfnuðr þá tölunni um 200 manns. Meðat pislarvottanna var Hannington biskup, sem var rétt nýkomina þangað. Síðustu orð hans voru þessi: „Segið Muanga, að eg hafi lagt blóð mitt í sölurnar fyrir það að komast hingað og að cg læt lífið fyrir fólkið hér í Uganda.“ Undir vernd brezku stjórnarinnar komst landið 1890, og fengu kristniboðar þá að vmna verk sitt í friði, og árið 1893 kom þar fyrir trúarvakning, sem er einstœð í sögu missíónarinnar. Þá voru þar 20 kirkjur og bœnahús — segir Pilkington trúboði, en 200 árið eftir, og tók starsta kirkjan 4.500 manns. Á hverjum morgni söfnuðust að meöaltali víðsvegar um landið tíu þúsundir manna til bœna- halds og biblíulestrs og á sunnudögum helmingi fleiri, og vakn- ingaraldan magnaðist óðum. Þá er Tucker biskup hafði veriS þ-ar í tíu ár. var ávöxtrinn af starfseminni orðinn hundraðfaldr. úr hópi 300 skirðra manna árið 1891 voru þá orðnar 30 þús- undir, og tala þeirra, sem fluttu fagnaðarboðskapinn, hafði vax- ið frá 20 til 200 o. s. frv. Nú telst svo til, að þar í landi sé i,ioo kirkjur og kristin samkomuhús; tala þeirra, er opinber- ar guðsþjónustur sækja, 100 þúsundir, og sunnudagsskólar fjrir 50 þúsundir barna. Vakningin hefir fœrzt út til Toro- lands og fjöldi innfœddra rnanna hefir lagt á stað heiman frá str í kristnibeðsferðir. Því’íkar sigrvinningar! Fvr’r rúmum tuttugu árum alls enginn kristinn maðr, en píslir og blóðstraum- ar til þess að fullnœgja grimmd ofsafengins harðstjóra, og heil þióð í stöðugri clauða-angist; ..en ef þú nú“—segir e:nn. sem nákunnugr er ástandinu eins og það er og var— „nemr staðar t»m sólarlag á einni hinna mörgu keilumynduðu hæða þar ? iandi og lítr vfir dalinn með hinum blaktandi banana-tr]á.m, þá beyrir þú fkvndilega bumbuslög kveða við allt um kring. Hvað er þetta?—spyr þú. Og þú fær þetta svar: Á þennan hátt er almenningr ktaddr saman til kristilegra kvöldbœna; og brátt munt þú heyra sálmalögin gömlu ensku koma til þín upp stíg- ancli r.eðan úr d.alnum.“

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.