Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.09.1906, Side 15

Sameiningin - 01.09.1906, Side 15
207 cn þar kom mönnum saman um aö mynda ísl. söfnuö með trixar- játning' og lögum kirkjufélags vors. Var hann nefndr Edmon- ton-söfnuör. Fulltrúar valdir: Jón Pétrsson, Jón Johnson, Ivarl J. Vopni, Jón Guömundsson og O. T. Jónsson.—Flestir þeirra, sem hér eru aö verki, eru vel þekktir aö framkvæmdarsömum áhuga fyrir kristindómsmálum vorum, svo þaö eru gildar ástceö- tir til þess aö byggja góðar vonir á þessari byrjun. P. Plj. Kirkjur hafa aldrei áör verið eins jafn-illa sóttar í WinnG peg urn miðsumarmánuðina eins og nú í ár. Það, sem því veldr um fram allt, er burtför fjölda fólks úr bœnum á. þess- ar: árstið eitthvaö út á land, þar sem loft er hreinna og heil- næmara, meðal annars norðr . að Winnipeg-vatni. Islendingar taka drjúgum þátt í þessari hreyfing. Sumir þeirra eiga og nú sérstök sumarhíbvli þar nyröra, bæöi á Whitewold Beacli og Gimli.—Strætisvagnagöngur á sunnudögum, sem nýlega hafa komizt á, draga og sennilega fleira fólk frá kirkjununt en til þeirra. Þetta getr þó lagast, er fram líöa stundir. En kyrrðin á strætum úti hér í bænum á hvíldardögum, sem aö undanförnu hefir verið ríkjandi, kentr aldrei aftr. Séra Friðrik J. Bergmann feröaöist seint í Ágúst i kirkju- lcgum erindum vestr í íslendingabyggöirnar í Saskatchewan og Alberta, aöaliega til þess aö safna fé upp í laun hans fyrir is- lenzkukennsluna í Wesley College. Tvo sunnudaga meðan hann var burtu prédikaði Karl Ólson frá Gustavus Adolphus College í St. Peter, Minn., í hans stað í kirkju Tjaldbúðarsafnaðar hér í bænutn. En næst þar á undan vann hr. Ólson að missíónar- starfi hjá Furudalssöfnuði (Tine ValleyJ, Man., og í Roseau- byggöinni islenzku þar fyrir sunnan í Minnesota Séra Rúnólfr Marteinsson hefir nýlega heimsótt Álfta- vatnsbyggð og Grunnavatnsbyggð — austr frá Manitoba-vatni —°8' dvalið þar i missíónarerindum þrjár vikur (í Ágúst og SepíemberJ. Hr. Rúnólfr Fjeldsteð hefir í seinni tíö rekiö sama starf ívrir kirkjufélagiö í Foant Eake byggð og nágrenni vestr í Saskatchewan. Þar á undan Jxjónaði hann stuttan tíma Swau River söfnuði. Fi*á Öllu þessu missíónarstarfi verðr væntanlega nákvæm- ar skýrt í næsía „Sam.“-blaði. ------o—------

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.