Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.09.1906, Qupperneq 28

Sameiningin - 01.09.1906, Qupperneq 28
220 l'Cmið, hvort ykkur finst skóla-veran góð á bragðið eða ekki. Munið það. Ef þið notið tímann ykkar í skólanum vel—eruð iðin, Jmgs- ið vel nm það, sem þið cruð að lœra, takið vcl cftir, cruð ckki r.xeð hngann út um hnippinn og hnappinn cða mcð augun alls- siaðar annarsstaðar cn þau eiga að vcra—ef þið notið tímann ykkar á skólanum þanni?, þá mun ykkur þvkja vænt um skóla-veruna ykkar. Og þá þakkið þið guði fyrir hana og íor- eldrunum ykkar líka, sem hjálpuðu vkkur ti.1 þess að vera 1 skólanum. Guð h'essi ykkur skóla-veruna ykkar. ------o------- Gott félag. Á Englandi myndast allskonar félög. Mætti því ka.'.j, það móðurhi imkynni hinna mörgu félaga, Nú hefur ný-ruyndast þar félag eitt íynr börn, sem kallað er „fclag góðra siða". Börn frá 5—-'5 fra að aldri geta tilheyrt þvi. Megin-reghir félagsins eru lesnar upp fyrir félags-iimur.i einu sinni í hverri viku. En þær eru þessar: 1. Hcima: Hjálpaðu foreldrum þínum. Vertu góður við systkini þín. Vertu ekki eigingjarn. Legðu alt kapp á að vera foreldrum þínum til ánægju. 2. 1 skólanum: Berðu virðingu fyrir kennurum þinum. Hjflpaðu þeim það, sem þér er unt. Hlýddu reglum skólar.s vandlega. Skerðu ekki í borð né bekki, og ataðu ekki bæk- innar. Láttu aldrei hegna neinum í staðinn fyrir þig. 3. / lcikjum: Skemtu þér, en forðastu ofsa-kæti. Vertu ckki ófriðsamur né deilugjarn. Gerðu ekki gys að leikbræðr- um þínum eða leiksystrum. 4. Á strcctum: Víktu ætíð úr vegi fyrir fullorðnu fúlld. Hæðstu ekki aö lasburða gamalmennum. Hjálpaðu þeim held- ur, ef nauðsynlegt er. Fleygðu ekki apelsínu-berki né paopirs- blöðum á strætin. 5. Við borðið: Láttu ekki matinn með hnífnum upp í þig; borðaðu heldur nteð gafflinum. Taktu eftir, hvort sessunaut- ar þinir við borðið þurfa nokkurs, einkum þeir, sem næstir hér sitja. Hugsaðu ekki eingöngu um sjálfan þig. Talaðu ekki nieð fullan munninn. Legðu ekki handleggina upp á borðið. 6. / tilliti til sjálfs þín: Vertu ráðvandur, sannorður og lát- laus. Brúkaðu engin ósæmileg orð. Vertu ætíð sómasamlega til fara. Og sýndu þig aldrei »neð óburstaða skó né í óburst- uðum fötum.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.