Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1943, Page 3

Sameiningin - 01.11.1943, Page 3
áÉ>amemtngin Alánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi Islendinga gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi Isl. í Vesturheimi. 58. ÁRG. WINNIPEG, NÓV., 1943 Nr. 11 Sálmur Beneath the Cross of Jesus. Við kross þinn, Jesús Kristur, eg kýs mér staðinn minn, í náðar-skuggaskjóli hans eg skjólstað minn þar finn. Þótt einmana, eg fæ þar fró og frið í allri neyð, í öngþveitinu á þar stoð, já, alt í Jífi’ og deyð. Á krossi þínum, Kristur, eg kenni þína mynd og kvalafár, er fórnar þér þú fyrir mína synd. Frá hjarta snortnu hrynja tár, mig hrífur krossinn þinn, er ástar þinnar undur lít, en óverðleika minn. Þinn kross mér skal því skýla, hann skjól sé eilíft mitt; um annað Ijós eg ekki hið en auglits Ijósið þitt. Eg hirði ei um himin, jörð né heimsins dýrðarhnoss. Mín bligðan syndaeymd mín er, mín eina dýrð þinn kross. —N. S. Th. þýddi ’37.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.