Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1932, Síða 32

Sameiningin - 01.02.1932, Síða 32
62 En það er léttur vandi að segja frá því, sem eg á. Eg á svolítið silfurskríni, senr geymir hárlokk af Elísabetu lielgu. Þetta er mér dýrmætasta eignin. Agnes frænka gaf mér svart talnaband, nreð stórum járnkrossi. Eg á bænabók og leyfar af Niflungasögu í ljóðum. Eg á hversdags kjól, kápu og fjólu- blátt pils, tvo eyrnahringa úr gulli og keðju úr silfri, sem TJrsúla frænka gaf mér. Eg ber keðju þessa á rúmhelgum dögunr. Við Friðrik eigum í sanreiningu latneska sálmabók. EDún er nreð nryndunr og er gefin út í Núrnberg. Eg á krossnrerki búið til í Rómaborg, skorið í tré; efnið er frá Betlehenr og eg á peninga- buddu, og einn gullpening, senr nranrma gaf nrér i skírnargjöf. Eg á tvo rósarunna úti í garðinunr. Svo er upptalið. Við eigunr heinra í Eisenach. Mér þykir þar nrjög fallegt. Eg get sanrt ekki dænrt unr ]?að, því eg hefi aldrei séð annan bæ. Hér eru níu klaustur fyrir nrunka og nunnur. Hefir Elísabet lrelga konrið þeinr sunrunr á stofn. Ekki veit eg hvað nrargir prestar eru hér. 1 kirkjunum eru margar prýðilegar nryndir af dýrlingunr, er sýna þjáningar þeirra og heilagleik. Gluggarnir eru nreð nrál- verkunr. Ölturin eru skreytt gulli og silfri. Þar eru nrörg furðu- leg líkneski, senr við veitunr lotningu á helgunr dögunr. Þorpið stenclur niðfi í dalverpi, en á hæðinni fyrir ofan stend- ur Wartburg kastali. Þar átti Elísabet heima. Eg konr einu sinni inn í kastalann írreð föður mínunr, þegar lrann var að færa kjör- furstanum bækur. Salirnir voru vel búnir nreð dúkunr á gólfunr; stólarnir voru klæddir flosi. Hefðarfrú, nrjög lík Elísabetu helgu, gaf nrér sælgæti. Kastalinn sýndist nrér dinrmur og drungalegur. Eg var feginn þegar eg var aftur konrinn út úr kastalanunr, út í skógimr, þar sem eg var frí og frjáls. Skógur þessi lykur unr kastalann á allar síður. Hin dinrmgrænu grenitré klæða hæðirnar, en niðri í lægðunum eru lækir og grænar engjar. Það er eitthvað skemtilegra að vera á ferðinni niðri í dalnunr, þar senr er svo nrikið af viltunr Irlónrunr, heldur en að kúlclast inni í hinum dinrnra og grimnra kastala. Það er yndislegt að líta yfir engin að sunrarlagi, þar senr að nrætist engið og skógurinn, franrleiðir sólin yndislega anga'n frá grenitrjánunr. Þar syngja fuglar og gaukar gala. Mér fellur þetta betur heldur en reykelsis-ilnrurinn í kirkju Georgs helga. Það er næstunr betra en að hlusta á söngflokkinn, og áreiðanlega betra en að sitja undir prédikununr, senr eru iðulega unr lrræðilega elda og dónrsdag; nriklu betra en að sitja í skriftastólnunr, þar senr nranni er fyrirskipað nrikið nreinlætaverk.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.