Fréttablaðið - 08.03.2011, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 08.03.2011, Blaðsíða 28
8. mars 2011 ÞRIÐJUDAGUR20 BAKÞANKAR sr. Sigurðar Árna Þórðarsonar ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta LÁRÉTT: 2. arabískur héraðshöfðingi, 6. 999, 8. hlóðir, 9. gifti, 11. samtök, 12. endurtekning, 14. gróðabrall, 16. skóli, 17. móðuþykkni, 18. í viðbót, 20. skammstöfun, 21. tútta. LÓÐRÉTT: 1. göngulag, 3. fyrirtæki, 4. tungumál, 5. stilla, 7. græn baun, 10. fley, 13. eldsneyti, 15. ígerð, 16. skraf, 19. mun. LAUSN LÁRÉTT: 2. emír, 6. im, 8. stó, 9. gaf, 11. aa, 12. stagl, 14. brask, 16. ma, 17. ský, 18. auk, 20. al, 21. snuð. LÓÐRÉTT: 1. rigs, 3. ms, 4. ítalska, 5. róa, 7. matbaun, 10. far, 13. gas, 15. kýli, 16. mas, 19. ku. Góða nótt Jói! Gónótt félagi! Heyr- umscht! Þú þarft á þessu að halda! Hví? Til að fá loft! Aahha... næs! Viltu að ég komi með þér að veiða? Já. Í bát Á vatni Á laugardegi Fyrir sólar upprás Skrýtið... Hvað? Í helvíti Dantes var talað um níu hringi, þetta voru bara fjórir. Ekki gleyma að beita, slægja fiskinn og berjast við leiðindin. DANNI DÁLEIÐSLU- MEISTARI Ég er ekki maður- inn sem þú ert að leita að... Ég er ekki maður- inn sem þú ert að leita að... Ég er ekki... Fulltrúi ríkisskatt- stjóra Vá! Mikið er leiðinlegt hérna á daginn! LEIÐINLEGT! LEIÐINLEGT! LEIÐINLEGT! Ekkert að gera nema sópa, þurrka ryk og hlusta á fúla krakka! Eins gott fyrir þig að ég er hérna til að halda þér félagsskap! Vatn er dýrmæti. Lífið skírist í vatni. Vatn verður ekki aðeins metið til peninga – ekki frekar en lífið sjálft. Jafn- vel í köldu Þingvallavatni lifa um 120 þúsund lífverur á hverjum fermetra við vatnsbakka. Það er heilt samfélag á litlum bletti og í stóru samhengi. Það lífríki er verðmætt. Göng- umst við ríkidæminu og ábyrgð okkar. Gerum vatnalífi landsins gott til með fræðslu, gestastof- um, almennri menntun um lífið í vatninu. Já, verndum vatnið hæfilega. FYRIR nokkrum árum kom ég í safn í Vestur- Noregi, sem helgað er lífinu í merkilegri laxá. Þegar inn var komið var þar ekki aðeins miðlað upplýsingum um ofurfiska, sögu veiða og árnýt- ingar, heldur var sem einn hluti árinnar rynni í gegnum húsið. EINS og í góðum vatna- og sjávarlífs- söfnum erlendis var hægt að ganga að stórum sýnisgluggum. Þeir veittu innsýn beint í hylinn. ÞAR syntu árbúarnir og hægt var að fylgjast með gerð, stærð, hreyfingum og samskiptum fiskanna. Þetta var heillandi safn og ég hugsaði með mér: Góð hugmynd fyrir fólk, sem metur vatnið og lífið mikils – frábær hugmynd fyrir Árnesinga. GULLHRINGURINN – Þingvellir, Gull- foss, Geysir og Skálholt – er góður en yrði enn betri ef hægt væri í ferðarlok að koma við á Selfossi, skoða stórfiska á leið upp ána og fræðast um dýrmæti og nýtingu vatnsins. Það er ekki aðeins Sogið, sem er fljótið helga. ALLT vatn og líf þess er gott og við erum vörslumenn þess. Ekki er verra að fiskur í kristninni er tákn hins heilaga. Er ekki tími til kominn, að Árnesingar gangist við ríkidæmi sínu, byggi laxastofu og opni fjársjóðskistu vatnaheims héraðs- ins. Gullið má sýna. Árborg yrði bara betri með árstofu – nútímalegu Árnesi. Vatnið og lífið Hvernig væri að fljúga út í heim og skoða framandi staði og töfrandi heimsborgir? Skoðaðu nýja og spennandi staði og taktu þér far með einhverju af þeim 15 flugfélögum sem fljúga frá Íslandi á árinu. Prófaðu Dohop leitarvélina á Vísi, flug og gisting, öll hagstæðustu tilboðin á einum stað. 08.08.11 15.08.11 Reykjavík

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.