Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1935, Page 9

Sameiningin - 01.06.1935, Page 9
57 grímur N. Thorláksson, Stephan G. Stephansson skáhl og Eiríkur Bergmann.*) í öðrum hygðum fslendinga, sem mynduðust á þessum fyrstu árum þeirra vestan hafs—við Rosseau í Muskoka-hér- aðinu í Ontario, við Kinmount í sama fylki, í Nova Scotia (Nýja Slcotlandi) og á Washington-eyjunni í Michiganvatni voru engir íslenzkir söfnuðir stofnaðir þó heimilisfeður og héraðshöfðingjar úr hópi leikmanna héldu þar uppi kristi- legu og kirkjulegu starfi, og lderkar vitjuðu bygða þessara og ynnu þar prestsverk. Samt er svo að sjá sem þýsk-lút- erskir prestar hafi haldið uppi meira eða minna reglubund- inni safnaðarstarfsemi hjá íslendingum í Nýja Skotlandi (Marklandi), sem auðvitað fór fram á ensku. Frá þessu starfi þeirra segir Guðbrandur Erlendson svo í bók sinni Markland: “Lunanburg heitir hérað eitt suðvestan til i Nýja Skotlandi og var það bygt af þjóðverjum. Þegar prestar þar fréttu af okkur, trúbræðrum þeirra, fóru þeir að heim- sækja okkur og fluttu messur á ensku, er fram fór í skóla- húsinu. Oftast kom séra Luther Rod (á að vera Roth); hann gekst fvrir því, að myndaður var söfnuður, og gerði hann öll prestsverk: skírði, fermdi, tók til altaris, og gifti hjón” (bls. 54). Eitthvað mun safnaðarstarfsemi þessi þó hafa verið slitrótt; því að Sigurður J. Jóhannesson segir í ritgerð sinni, “Þáttur íslendinga í Nýja Skotlandi,” að safnaðar-myndnnin hafi aðeins verið að nafninu til (Almanak 0. S. Thorgeirs- sonrtr, 1901, bls. 52), enda áttu prestarnir þýsku um langan veg að sækja til nýlendunnar. Til er á prenti fróðleg skýrsla yfir prestsverk þeirra og vísast þangað (Timarit Þjó&ræknis- félagsins, 1925, bls. 112-115). En vel fórst prestum þessum að allra dómi við hina islenzku trúhræður sína, reyndu á margan hátt að greiða götu þeirra. Það var ekki fvr en stofnaðar höfðu verið nýlendur fs- lendinga í Minnesota, Nýja íslandi og Winnipeg (1875), og í Norður Dakota (1878), að safnaðarstarfsemi meðal þeirra hófst svo verulega kvæði að, enda hafði hvergi verið um fjölmenni að ræða í bygðum þeirra fyr en þá, né heldur um fastan samastað. Haustið 1878 var farið að ræða um stofnun kirkjulegs félagsskapar í íslenzku nýlendunni í Minnesota, og mynduð- *)Hr. Ólafur S. Thorgeirsson, sem kirkjubók séra Páls hefir með hönd- um, hefir g-óðfúslega lánað mér hana til lesturs.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.