Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1935, Side 15

Sameiningin - 01.06.1935, Side 15
63 “í öðru tölublaði ‘Framfara’ er skýrt frá því, að Ný- íslendingar hafi rætt það spursmál, hvort þeir ættu fremur að stofna s.jálfstætt kirkjufélag eða vera einn hluti af ein- hverju amerísku kirkjufélagi. Var hugmyndin fyrri eins og eðlileg systir þeirrar um frjálsa, íslenzka sveitarstjórn. Má með sanni segja, að mörgu fólki í Nýja íslandi félli sú hugmynd vel í geð, og þeir, sem helst voru í broddi fylkingar um það mál, fengu tvo guðfræðinga til að semja frumvarp til grundvallarlaga fyrir þess háttar félagsheild. Séra Jón var þá búsettur í Minneapolis og var hann annar þessara guð- U'æðinga og mun hann hafa átt aðal-þáttinn í samning frum- varpsins. Ekki varð samt af þvi, að kirkjufélagið yrði mynd- að fyr en séra Jón kom norður. Áðurnefnt frumvarp til kirkjufélagslaga var, eftir komu séra Jóns til Nýja fslands, endurskoðað, og í þeirri mynd prentað í “Framfara” (I, 16) og lagt fyrir hina nýju söfnuði til samþyktar. Hinn fyrsta og eina ársfund sinn hélt félag þetta að Gimli, 30. júní, 1879. Séra Jón var kosinn formaður, en Halldór Briem, cand. theol., varaformaður. Á fundinum voru erindrekar frá Steinkirkjusöfnuði (syðst í Nýja íslandi), Bæjarsöfnuði (Gimli), Breiðuvíkur-söfnuði (norðarlega i N. ísl.) og Bræðra-söfnuði (við íslendingafljót). Auk þess töldust tilheyrandi kirkjufélaginu söfnuður í Mikley og Þrenningar-söfnuður í Winnipeg. Til er skrifaður fundargjörningur frá fundi þessum, þar sem greinilega er skýrt frá því, sem þar gjörðist. Mörg þarfleg mál voru þar tekin til meðferðar. Djáknum safnað- anna var sérstaklega falið að styðja að því, að guðsorð væri haft um hönd á heimilunum og ennfremur að brýna fyrir mönnum að neyta kvöldmáltíðar sakramentisins og sækja rækilega guðsþjónustur og safnaðarfundi. Samþykt var ennfremur að fela formanni kirkjufélagsins að ‘efla hróður- hug milli kirkjunnar á íslandi og kirkjufélags vors.’ ” Rætt var einnig um útbreiðslu félagsins á fundi þessum, einkum um samband við íslenzku söfnuðina í Minnesota, og .framkvæmdarnefnd félagsins falið, í einu hljóði, að styðja að því, að íslendingar víðsvegar um landið gangi í hið ný- stofnaða kirkjufélag.*) *)Frumritið að grundvallarlögum þessa kirkjufélags (með hendi frú Láru Bjarnason) Cig- fundargerning’ur hins fyrsta og eina ársfundar þess eru í vörslum séra Rúnólfs Marteinssonar og hefir hann lánað mér hvorutveggja til yfirferðar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.