Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1935, Page 18

Sameiningin - 01.06.1935, Page 18
66 er all-ítarlega skýrt frá kirkj ufélagshugmynd þe ss - ari og segir þar meðal ann- ars: “Séra Hans hefir ný- lega verið hér í Winnipeg, og var mál þetta þá borið upp og rætt á safnaðarfundi íslendinga. Tók safnaðar- fundurinn því vel, og sendi menn á hinn fyrirhugaða fund, og láta í ljósi ein- dregna ósk manna um það, að íslendingar nyrðra og syðra fengi sameinast í kirkjulegu tilliti. Enda eru miklar líkur til, að hepnist sú sameiningartilraurt, þá muni ]jar fleira gott á eftir fara.” Þá þarf ekki að efa, að hugmynd þessi hafi eigi SéRA N. steingr. fallið í frjóan jarðveg hjá thorláksson, presti Winnipeg-safnaðar, forseti kirkjuféiagsins, 1521—1923 séra Jóni Bjarnasyni, því að hann hafði löngu áður, eins og þegar er sagt, átt drjúgan þátt í því, að spor var stigið í sömu átt með kirkjufélagsmynduninni í Nýja íslandi. ítarlega l'rásögn um þennan merkilega kirkjumálafund að Mountain, 23.-25. janúar 1885, er að finna í “Leif” (11. febrúar þ. á.), og er hún á þessa leið: “Á fundinum mættu sem fulltrúar: Fyrir Víkursöfnuð í Dakota: séra Hans Thorgrímsen, Haraldur Þorláksson, Friðbjörn Björnsson, Halldór Fr. Reykjalín, Jón G. Pálma- son. Fyrir Park-söfnuð, D.T. :*) Jón Þórðarson, Jakob Líndal, Ásgeir Helgason, Jónas Hall, Kristinn Kristinsson. Fyrir Garðarsöfnuð, D.T.: Eiríkur H. Bergmann, Jón Bergmann, Sigfús Bergmann, Hallgrimur Gíslason, Jósef Sigvaldason. Fyrir Pembina-söfnuð, D.T.: Sigurður Mýrdal, Stefán Eyj- ólfsson, Jón Jónsson. Fyrir Tungár-söfnuð, D.T.: Þorsteinn Jóhannesson, Björn Árnason, Björn Skagfjörð, Pálmi Hjálm- arson. Fyrir íslendinga við Little Salt, D.T.: ólafur Guð- mundsson. Fyrir Winnipeg-söfnuð í Manitoba: Magnús )p. e. Dakota Territory, sem núverandi Norður-Dakota ríki er hluti af.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.