Sameiningin - 01.06.1935, Síða 18
66
er all-ítarlega skýrt frá
kirkj ufélagshugmynd þe ss -
ari og segir þar meðal ann-
ars: “Séra Hans hefir ný-
lega verið hér í Winnipeg,
og var mál þetta þá borið
upp og rætt á safnaðarfundi
íslendinga. Tók safnaðar-
fundurinn því vel, og sendi
menn á hinn fyrirhugaða
fund, og láta í ljósi ein-
dregna ósk manna um það,
að íslendingar nyrðra og
syðra fengi sameinast í
kirkjulegu tilliti. Enda eru
miklar líkur til, að hepnist
sú sameiningartilraurt, þá
muni ]jar fleira gott á eftir
fara.” Þá þarf ekki að efa,
að hugmynd þessi hafi eigi
SéRA N. steingr. fallið í frjóan jarðveg hjá
thorláksson, presti Winnipeg-safnaðar,
forseti kirkjuféiagsins, 1521—1923 séra Jóni Bjarnasyni, því að
hann hafði löngu áður, eins
og þegar er sagt, átt drjúgan þátt í því, að spor var stigið í
sömu átt með kirkjufélagsmynduninni í Nýja íslandi.
ítarlega l'rásögn um þennan merkilega kirkjumálafund
að Mountain, 23.-25. janúar 1885, er að finna í “Leif” (11.
febrúar þ. á.), og er hún á þessa leið:
“Á fundinum mættu sem fulltrúar: Fyrir Víkursöfnuð
í Dakota: séra Hans Thorgrímsen, Haraldur Þorláksson,
Friðbjörn Björnsson, Halldór Fr. Reykjalín, Jón G. Pálma-
son. Fyrir Park-söfnuð, D.T. :*) Jón Þórðarson, Jakob Líndal,
Ásgeir Helgason, Jónas Hall, Kristinn Kristinsson. Fyrir
Garðarsöfnuð, D.T.: Eiríkur H. Bergmann, Jón Bergmann,
Sigfús Bergmann, Hallgrimur Gíslason, Jósef Sigvaldason.
Fyrir Pembina-söfnuð, D.T.: Sigurður Mýrdal, Stefán Eyj-
ólfsson, Jón Jónsson. Fyrir Tungár-söfnuð, D.T.: Þorsteinn
Jóhannesson, Björn Árnason, Björn Skagfjörð, Pálmi Hjálm-
arson. Fyrir íslendinga við Little Salt, D.T.: ólafur Guð-
mundsson. Fyrir Winnipeg-söfnuð í Manitoba: Magnús
)p. e. Dakota Territory, sem núverandi Norður-Dakota ríki er hluti af.