Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1935, Side 21

Sameiningin - 01.06.1935, Side 21
inum: Stefán Gumundsson (Stephan G. Stephansson) og Jónas Hall fyrir Park-söfnuð; Guðmundur Björnsson og Þor- steinn Jóhannesson fyrir Tungár-söfnuð; Gísli Jónsson fyrir Austur-Sandhæða-söfnuð; Sigurður Mýrdal fyrir Pembina- söfnuð; ólafur Guðmundsson fyrir Little Salt söfnuð; Magnús Pálsson, Páll S. Bárdal, Baldvin L. Baldvinsson og Árni Friðriksson fyrir Winnipeg-söfnuð (auk séra Jóns Bjarnasonar); Björn Jónsson og Friðrik Jónsson fyrir Frí- lcirkju-söfnuð; Kristján Kjernesteð fyrir Syðri Víðines-söfn- uð; Jónas Stefánsson fyrir Nyrðri Víðines-söfnuð; Gísli Jóns- son fyrir Árnes-söfnuð; Friðjón Friðriksson fyrir Breiðu- víkur-söfnuð og Benedikt Pétursson fyrir Bræðra-söfnuð. Vegna ágreinings út af 6. grein (um jafnrétti lcvenna í safnaðar- og kirkjufélagsmálum) höfðu kirkjufélagslögin eigi verið samþykt í Garðar- og Víkur-söfnuði; en mættir voru þessir fulltrúar frá þeim söfnuðum: séra Hans Thor- grímsen, Sigurður Jósúa Björnsson og Þorlákur G. Jónsson fyrir Víkur-söfnuð, og Eiríkur H. Bergmann og Friðrik ,1. Bergmann fyrir Garðar-söfnuð. Var þeim veitt málfrelsi þegar í fundarbyrjun, og síðar, eftir að samþykt hafði verið sú breyting á grundvallarlögunum, sem talið var, að allir gætu sameinast um, var fulltrúum þessum veittur fullkominn fundarréttur með samhljóða atkvæðum. Birni Péturssyni, sem sat fundinn, þó eigi væri hann erindreki neins safnaðar, var einnig veitt málfrelsi. Fundarstjóri var kosinn Björn Jónsson (frá Ási í Kelduhverfi), og til vara Magnús Pálsson, en fundarskrifari Jón ólafsson (frá Laugalandi í Eyjafirði). Helstu mál afgreidd á fundinum voru : sameining hinna íslenzku safnaða í eitt kirkjufélag og endurskoðun grund- vallarlaganna, myndun stjórnarnefndar fyrir félagið, stofn- un sunnudagsskóla og útgáfa kirkjufélagsblaðs. Munu flest- ir verða sammála um, að hvað þýðingarmesta samþykt þings- ins hafi verið ákvörðunin um að stofna kirkjulegt tímarit. Var þar um brautryðjendastarf að ræða, því að kirkjan ís- lenzka átti þá ekkert málgagn. í útgáfunefnd ritsins voru kosnir: B. L. Baldvinsson, séra Jón Bjarnason, Friðjón Frið- riksson og Páll S. Bárdal, varamaður. Á þá við að telja þá menn, sem kosnir voru fyrstu em- bættismenn kirkjufélagsins: formaður séra Jón Bjarnason, vara-formaður Magnús Pálsson, skrifari Friðjón Friðriks- son, vara-skrifari Stefán Guðmundsson, féhirðir Árni Frið- riksson og vara-féhirðir Sigurður Mýrdal.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.