Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1935, Side 22

Sameiningin - 01.06.1935, Side 22
70 Þó ýms dagskrár- mál yrðu að bíða síðari þinga, hafði þetta fyrsta kirkju- þing a f r e k a ð miklu. “Hið evan- g e 1 i s k - lúterska kirkjufélag íslend- inga í Vesturheimi” var nú fullmyndað og grundvöllurinn lagður að framtíð- arstarfi þess. Ann- ars er sjálfu þing- inu og áhrifum þess bezt lýst í orð- um eins fulltrúans, Friðriks .1. lierg- manns: “Hafði það l'arið vel fram og frið- samlega og Winni- peg-söfnuður tekið við gestunum með opnum örmum og sýnt þeim þá gestrisni og kristilegu mannúð, sem ávalt hefir síðan komið fram í sambandi við kirkjuþingin, hvar sem þau hafa verið haldin. Enda hafa þau átt drjúgan þátt í því að draga dreifða hugi manna og skoðanir saman og binda menn bönd- um vináttu og bróðurkærleika. Menn fundu til þess þegar á þessu fyrsta kirkjuþingi og hafa ávalt fundið til þess siðan.” (Almanak ó. S. ThorcÆrssonar, 1906, bls. 59). S TA RFSEMI KIRKJUFÉLA GSINS 1. Kristnihald og útbreiðslustarf Samkvæmt grundvallarlögum kirkjufélagsins, sem sam- þykt voru á fyrsta ársfundi bess 1885, er tilgangur bess. “að styðja að eining og samvinnu kristinna safnaða af hinni ís- lenzku þjóð í heimsálfu þessari, og yfir höfuð efla kristilegt trúarlíf hvervetna, þar sem það nær til.” (Sameiningin, maí /886). Höfuðstarf félagsins hefir þessvegna veríð kristnihald í bygðum íslendinga vestan hafs og útbreiðsla kirkjulegrar starfsemi sem víðast í nýlendum þeirra (heimatrúboð). Að þeim miðdepli hafa öll önnur störf félagsins horfið, beinlínis SÉRA S. OCTAVÍUS THORLÁKSSON og FRÚ KARÓLlNA THORLAKSSON trúboSar í Japan.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.