Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1935, Blaðsíða 23

Sameiningin - 01.06.1935, Blaðsíða 23
71 eða óbeinlinis, eins og smærri kvíslir i meginelfur. Þar seni slík starfsemi félagsins hefir fram til þessa dags, að miklu leyti, og fyr á árum að öllu leyti, farið fram á íslenzku, hefir hinn þjóðernislegi árangur hennar einnig verið geysimikill. 1885—1894 Mitt í fátækt og margvíslegnm örðugleikum frumbýlings- áranna hóf kirkjuielagið starfsemi sína, enda var hagur þess næsta óglæsilegur í byrjun. Enginn þeirra tólf safnaða, sem í félagið gengu á fyrsta ársþingi jiess, átti þak yfir höfuðið. Víkursöfnuður að Mountain, North Dakota, sem gekk í fél- agið nokkru síðar þá um sumarið, var eini íslenzki söfnuður- inn vestan hafs, sem komið hafði sér upp kirkju. Athafna- maðurinn séra Páll Þorláksson, þáverandi prestur safnaðar- ins, lét fella og færa saman eikartré í hana, en eigi entist honum aldur lil að sjá hana rísa af grunni. En eftirmaður hans, séra Hans B. Thorgrímsen, beitti sér fvrir byggingu hennar og var smíðinni lokið í ágústmánuði 1884; og þó ekki að öllu leyti, því að enginn var turn á henni; sæti, altari og prédikunarstól vantaði einnig í hana; úr þessu var þó bætt áður mjög langt Ieið fyrir drengilega aðstoð kvenfélags safn- aðarins. Var síðan þessi fyrsta kirkja íslendinga í Vestur- heimi vígð af séra Jóni Bjarnasyni 24. júní, 1887. Hún var 28 fet á breidd, 4(i fet á lengd og rúmaði nærfelt 200 manns, og mátti því teljast næsta myndarleg sveitarkirkja. (Um kirkjubygging þessa sjá: Friðrik J. Bergmann, “Landnám fslendinga í Norður Dakóta,” Almanak ó S. Thorgeirssonar, 1909, bls. 74-75 og 78-79). Eins og auðvelt er að gcra sér í hugarlund, þrengdi kirkju- Ieysið mjög skóinn að starfi safnaðanna framan af árum, en er stundir liðu, réðist þó bót á þeim vandkvæðum, því að á fyrstu tíu árum kirkjufélagsins fjölgaði kirkjum safn- aða jiess svo ört, að þær voru orðnar 1(5 talsins við lok þess tímabils. Með auknuin safnaðafjölda hafa auðvitað margar kirkjur verið bygðar síðan; en nm kirkjur félagsins í heild sinni má vísa lil skrár þeirrar yfir þær, eftir séra Jóhann Bjarnason, skrifara kirkjufélagsins, sem fylgir riti þessu. Þessar mörgu nýju kirkjur safnaða kirkjufélagsins— fimtán á tin árum—bera þess einnig vott, að það hefir drjúgum fært út kvíarnar á þessu tímabili, enda var sú raunin á. Þegar kirkjuþing kom saman í júní 1894 voru söfnuðir félagsins orðnir 23 að tölu. Garðar- og Víkursöfn- uðir bættust í hópinn lausl eftir fyrsta ársfund þess, og á næstu níu árum bættust þessir söfnuðir við: Frelsissöfnuður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.