Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1935, Blaðsíða 29

Sameiningin - 01.06.1935, Blaðsíða 29
77 hygg, að það sé lífsspursmál fyrir kirkjufélag vort, að það fái sér sem allra i'yrst presta, er gengið hafa á guðfræðisskóla hér i landinu. Það þarf að fá unga og efnilega menn af vor- um þjóðflokki til þess að ganga guðfræðisnámsveginn á ein- hverjum góðum lúterskum skólum þessa lands, upp á það að þeir síðar taki til starfa sem prestar meðal síns eigin þjóð- flokks hér i hinni ameríkönsku dreifing.” (Sameiningin, júlí, 1890). Var hérmeð mörkuð sú stefna, sem kirkjufélagið hef- ir síðan fylgt í prestsmálum sínum að mestu leyti. (Smhr. einnig grein séra Björns B. Jónssonar “Prestaskorturinn,” Sameiningin, mars og apríl, 1902). Þegar á alt er litið, mun ekki hafa verið um aðra leið eða vænlegri að ræða, en harma má það, eigi sízt í þjóðernislegu tilliti, að eigi var um meiri samvinnu að ræða milli móðurkirkjunnar íslenzku og kirkjufélagsins lúterska vestan hafs á þessum fyrstu og erf- iðustu árum þess. Einn starfsmaður hafði ]ró hæst í prestahóp félagsins meðan séra Jón var í íslandsferðinni. Það var guðfræðis- kandidat Hafsteinn Pétursson, senr koinið hafði vestur um haf samkvæmt áskorun íslenzku safnaðanna í Argyle-bygð, og vigðist til þeirra í febrúar 1890. Hann var góðum hæfi- leiltum húinn og reyndist félaginu um hríð hinn nýtasti lderk- ur, en fráhverfðist því að nokkrum árum liðnum, svo sem fvr var gefið í skyn, og sagði sig úr því í júní 1896. Á kirkjuþinginn 1893 voru vígðir þeir guðfræðiskandí- datarnir Jónas A. Sigurðsson og Björn B. Jónsson, sem þá höfðu nýlokið námi á prestaskólanum lúterska í Chicago. Gerðist séra Jónas prestur safnaðanna í norður-hluta Dakóta nýlendunnar, en séra Björn um sinn trúboðsprestur kirkju- félagsins. Varð félaginu fljótt að þeim báðum hinn mesti liðsauki vegna mikilla hæfileika þeirra og áhugasemi við kirkjuleg störf; liggja spor þeirra víða á starfssvæðum þess; einlcum hefir séra Björn komið flestum fremur við sögu fé- lagsins, hæði sem ritari og forseti þess um langt skeið og sem ritstjóri málgagns þess nálægt því í aldarfjórðung. Sumarið 1894 kom séra Oddur V. Gíslason vestur um haf og varð prestur allra safnaðanna í Nýja fslandi og þjónaði einnig Selkirk-söfnuði. Starfaði hann með alúð og ötulleik að málum félagsins, unz hann sagði sig úr því, sökum á- greinings út af óvenjulegum lækningum hans, árið 1903. Haustið 1894 gerðist séra Björn B. Jónsson prestur safn- aðanna í Minnesota í stað séra N. Steingríms Thorlákssonar, sem þá fluttist til Park River, N. Dakota, og varð uin nokkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.