Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1935, Side 38

Sameiningin - 01.06.1935, Side 38
86 haldið við grundvallarlög ltirkjufélagsins, var dæmd kirkju- eignin í undirrétti Norður Dakota ríkis í inarz 1912; en and- stæðingar áfrýjuðu til yfirréttar ríkisins og unnu þeir málið fyrir þeim rétti í desember 1914 með úrskurði þriggja dóm- aranna af fimm. Ilitt var stórum lakara, að sundrung sú, í kirkjufélaginu, sem málavastri þessu olli, og eftirköst á- greiningsins og málaferlanna, skildu eftir þau sár, sem illa gréru og seint. *) Árið 1911 gekk Víkursöfnuður að Mountain, N. D., þó aftur í kirkjufélagið, og að auk einn nýr söfnuður, Imman- uelssöfnuður í Wynyard, Saskatchewan. úr félaginu sagði sig á þessu ári Guðbrandssöfnuður í Manitoba, en Trinitas- söfnuður leystist upp. Engir nýir söfnuðir bættust við árið 1912, en einn smásöfnuður, Marshallsöfnuður í Marshall, Minnesota, féll niður sökum brottflutnings íslenzks fólks af þeim stöðvum. Samkomulagstilraunir við söfnuði þá, sem úr félaginu gengu vegna trúmálaágreiningsins, höfðu enn sem komið var engan árangur borið. Árið 1913 gengu eftirfarandi sex nýir söfnuðir í félagið: Blainesöfnuður í Blaine, Washington, Þrenningarsöfnuður á Point Roberts, Washington, Vancouversöfnuður í Vancouver, British Columbia, Vestfoldsöfnuður og Grunnavatnssöfnuður í Shoal Lake-bygð í Manitoba, og Skjaldborgarsöfnuður í Winnipeg. Péturssöfnuður í Norður Dakota, fámennur söfn- uður, sleit á þesu ári sambandi sínu við félagið. Næsta ár bættust í hópinn tveir nýir söfnuðir. Lögbergssöfnuður og Hallgrímssöfnuður í Saskatchewan. Margir söfnuðir kirkjufélagsins höfðu komið sér upp kirkjum á ])essu tímabili og að því leyti bætt aðstöðu sína til fjölþættara og samfeldara safnaðarstarfs. Greint hefir verið frá úrsögn séra Friðriks úr félaginu, tildrögum hennar og afleiðingum. En á næstu árum bættust þvi eftirfarandi prestar: séra Jóhann Bjarnason og séra Run- ólfur Fjelsted (1908), séra Hjörtur J. Leó, séra Guttormur Guttormsson og séra Sigurður S. Christopherson (1909), séra Carl J. Olson og séra Haraldur Sigmar (1911), sem allir höfðu lokið guðfræðisnámi við prestaskólann lúterska í Chicago. Vígðist séra Jóhann til safnaðanna í norðurhluta *)Um deilur þær allar, sem næstu árin sigádu í kjðifar samþykta kirkju- þingsins 1909, má lesa í vestur-Islenzku vikublöðunum Lögbergi og Heimskringlu, en þó einkum í Sameiningunni og gjörðabðkum kirkju- þinganna annarsvegar, og Breiðablikum, og bók séra Friðriks .1. Berg- manns Trú og pekking (1916), hinsvegar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.