Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.06.1935, Qupperneq 40

Sameiningin - 01.06.1935, Qupperneq 40
88 Nýja íslands, séra Runólfur og séra Haraldur til safnaða í Saskatchewan, séra Hjörtur til safnaðanna í Þingvalla- nýlendunni, en þeir séra Guttormur, séra Sigurður og séra Carl urðu fyrst um sinn trúboðsprestar kirkjufélagsins. Allir hafa prestar þessir reynst félaginu ágætir starfsmenn, og eru enn starfandi kennimenn þess, að undantelcnum þeim séra Runólfi og séra Hirti, sem látnir eru, og séra Carli sem gerðist prestur enskra safnaða eftir nokkurra ára starf í þágu fétagsins. Séra Guttormur hefir langa lengi verið einn af ritstjórum Sameiningarinnar, um tíma aðalritstjórinn, og þess vegna lagt mjög drjúgan skerf lil hennar; séra Jóhann hefir verið ritari félagsins síðastliðinn áratug og rækt það starf með mikilli árvekni og vandvirkni, en séra Haraldur hefir verið varaforseti þess. Aðeins um þriggja ára i)il fékk félagið að njóta hæfileika og' lærdóms séra Runólfs Fjeldsted, og tiltölulega ungan að árum misti það úr hóp sínum afburða gáfumanninn og prédikarann séra Hjört Leó. Séra Pétur Hjálmsson, sem verið hafði trúboðsprestur kirkjufélagsins um hríð undanfarið, varð 1906 fasfur prest- ur í Alberta og jafnan síðan hefir hann flutt þar guðsþjón- ustur og unnið prestsverk. Aðrar breytingar á starfsemi presta félagsins voru þær, að séra Rúnólfur Marteinsson lét, haustið 1910, af prestsþjónustu hjá söfnuðunum í Nýja íslandi sunnanverðu og varð kennari í íslenzku við Wesley College í Winnipeg; ennfremur það, að séra Hans B. Thor- grimsen ígerðist að nýju prestur hjá Norðmönnum árið 1912. Séra Rúnólfur þjónaði þá jafnhliða á þessum árum Skjaldborgarsöfnuði i suðurhluta Winnipegborgar, sem hann hafði myndað og starfandi var um all-langan tíma. Á ársþinginu 1908 urðu forsetaskifti í kirkjufélaginu. Séra Jón Bjarnason, sem verið hafði forseti þess frá byrjun, í 23 ár samfleytt, færðist undan endurkosningu, og var séra Bj örn B. Jónsson kosinn eftirmaður hans. Gegndi hann for- setaembættinu næstu þrettán árin. En að sjálfsögðu var séra Jón ineð í ráðum um allar framkvæmdir félagsins meðan hans naut við og heilsa hans levfði. Hann lézt 3. júní, 1914, og féll þar að velli höfuð-leiðtogi íslenzkrar kristni vestan hafs, og einn hinn allra mesti atgjörvis- og áhrifamaður íslenzkur sinnar tíðar. Enda sagði Þórhallur Biskup Bjarnarson um hann látinn: “Það hefir varla annar maður íslenzkur, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.