Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1935, Síða 41

Sameiningin - 01.06.1935, Síða 41
89 Jóni Sigurðssyni fráskildum, þessa síðustu mannsaldrana, liaí't jafn mikla leiðtogahæfileika og séra Jón Bjarnason.”*) Eftirmaður séra Jóns sem prestur fyrsta lúterska sai'n- aðar í Winnipeg varð séra Björn B. Jónsson, sem enn skipar þann sess. En söfnuðir hans í Minnesota urðu nú um hríð prestslausir, nema hvað séra Friðrik Friðriksson þjónaði þeim um tíma, þangað til séra Guttormur Guttormsson flutt- ist til þeirra 1918. 1915—1924 Margir söfnuðir gengu í kirkjufélagið á þessum árum, svo að við lok tímabilsins töldust þeir 57. Þessir fimm, allir nýir, gengu í félagið á kirkjuþingi 1915: Jóns Bjarnasonar söfnuður, Betaníusöfnuður, Betelsöfnuður, Hólasöfnuður og SkáJhóÍtssöfnuður í íslenzku bygðunum umhverlis Manitoba- vatn. Péturssöfnuður í N. Dak., sem sagt hafði sig úr félaginu fimm árum áður, sameinaðist því aftur 1916 og samtímis gengu enn fimm nýjir söfnuðir í félagið. Sléttusöfnuður og El- frossöfnuður í Saskatchewan, Poplar Park söfnuður við Pop- lar Park í Manitoba, Herðubreiðarsöfnuður við Langruth, Manitoba, og Trinitatissöfnuður, einnig vestan við Manitoba- vatn. Á næstu þrem árum bættust við þessir söfnuðir: Víðir- söfnuður í Nýja íslandi, Síonsöfnuður í Leslie, Saskatchewan, og Strandarsöfnuður vestanvert við Manitobavatn (1917); Winnipegosissöfnuður í bænum Winnipegosis í Manitoba, Oddasöfnuður skamt frá Winnipegosis og Hallgrimssöfn- uður í Seattle, Washington, og Crescent söfnuður í British Columbia (1918). Voru söfnuðir kirkjufélagsins ])á 62 tals- ins og hafa þeir aldrei fleiri verið í sögu þess. Hélst sú safn- aðatala á næsta kirkjuþingi (1919), því að enginn söfnuður hafði á því starfsári gengið í félagið. Annars er kirkjuþing ])etta merkilegast fyrir það, að með því hófst ákveðin við- leitni i ])á átt, að sameina aftur kirkjufélaginu söfnuðina, sem úr þvi höfðu gengið út af trúmála-ágreiningnum 1909. Lagði þáverandi forseti félagsins, séra Björn B. Jónsson það til í ársskýrslu sinni, að söfnuðum þessum væri boðið að ganga aftur í félagið og sameinast því á trúargrundvclli þeim, sem tekinn er fram í grundvallarlögum kirkjufélagsins. Hlaut það mál eindregið fvlgi þingsins. En forseti gekk feti lengra *)Um séra Jón Bjarnasqn og starf hans, sjá ræður og minningargreinar í Sameiningunni, maí—júní, 1914. ritgerð pórhalls biskups Bjarnasonar í Andvara 1915, fyrirlestur séra Guttorms Guttormssonar í Sameiningunni, september og október 1924, og þó fremst og helzt Minningarritið um hann, Winnipeg, 1917.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.