Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1935, Page 42

Sameiningin - 01.06.1935, Page 42
90 og lagði jafnframt til, að yfirlýsingar fyrri kirkjuþinga, 1909 og 1910, út af trúmáladeilunni, væru úr gildi numdar, en bundið sig við grundvallarlögin ein. Þó mál þetta hefði fylgi meirihluta prestanna og mikils meirihluta þingmanna í heild sinni, taldi nefnd sú, er um málið fjallaði, hyggilegast að svo koinnu, að bjóða nefndum söfnuðum að sameinast kirkjn- félaginu á trúargrundvelli þeim, senr fram er tekinn í grund- vallarlögum þess. Var sú tillaga nefndarinnar samþykt i einu hljóði. Árið 1920 var safnaðatalan hin sama og áður. Oddasöfn- uður, litill söfnuður í nánd við Winnipegosis, hafði lagst nið- ur, en nýr söfnuður, þegar all mannmargur, myndast i Glen- boro, Manitoba. Á kirkjuþingi ]>að árið hvatti forseti séra Björn B. Jónsson til framhaldandi sameiningar-viðleitni og lagði til í ársskýrslu sinni að þingið kvsi nefnd manna “til þess fyrir kirkjufélagsins hönd að eiga samtal við væntan- legar nefndir frá söfnuðunum lútersku, sem fyrir utan kirkjufélagið standa, í von um að svo kynni að semjast, að næsta kirkjuþing gæti samþykt málalok þeirra nefnda og söfnuðurnir gengið í kirkjufélagið.” Var tillaga i þessa át.t samþykt í einu hljóði á Jiinginu og fimm manna nefnd kosin í málið. Enn töldust söfnuðir félagsins 62 á kirkjuþingi 1921 eins og tvö undanfarandi ár, en jafnframt getur forseti þess í skýrslu sinni, “að nokkrir hinir smáu og afskektu söfnuðir geti naumast talist við lýði.” Enda voru nöfn fjögra þeirra, Crescentsafnaðar, Poplar Park safnaðar, Vestfoldsafnaðar og Trinitatissafnaðar strikuð út af safnaðarskrá félagsins þá á þinginu, vegna þess, að þeir voru hættir að starfa eða formlega uppleystir. Milliþinganefnd sú í sameiningarmál- inu, sem kosin hafði verið á síðasta þingi, hafði á árinu átt vinsamlegt samtal við fulltrúa frá Mozartsöfnuði i Sask- atchewan og Guðbrandssöfnuði í Manitoba; engin samnings- tilraun var gerð á þeim samtalsfundi, en ákveðið, að halda áfram samkomulags-viðleitninni af hálfu beggja aðilja. Þar sem engir nýir söfnuðir höfðu bætst við á árinu í stað þeirra fjögra, sem strikaðir voru út af safnaðaskrá árið áður, voru þeir 58 er kirkjuþing kom saman 1922. Á þessu ári hafði verið haldið ál'ram samkomulags-tilraunum við söfnuði þá, sem fyrrum gengu úr kirkjufélaginu, og þó eigi hefði enn fengist fult samkomulag, dró nú bersýnilega saman með hlutaðeigendum; var sem áður fimm manna milliþinga- nefnd kosin til að halda áfram samkomulags-tilraunum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.