Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1935, Page 46

Sameiningin - 01.06.1935, Page 46
94 1916, séra Jón N. Jóhannesson stuttan tíma sumarið 1915 og cand. theol. S. Á. Gíslason frá því á áliðnu sumri og fram á vetur 1918-1919. Eigi var þess heldur vanþörf, að einhverjir bættust í prestahópinn, því allmjög skarðaðist hann um þessar mundir. Séra Garl J. Olson sagði sig úr kirltjufélaginu og varð prestur hjá enskum söfnuði 1918. Séra Hjörtur J. Leó hætti prest- skap 1922 og gerðist um tímabil skólastjóri Jóns Bjarnasonar skóla. Á næsta starfsári varð félagið að sjá á bak tveim ágætum starfsmönnum, séra Adam Þorgrímssyni og séra Fr. Hallgrímssyni, sem síðar mun getið nánar. Hinn 11. apríl 1918 lést séra Friðrik J. Bergmann, um Iangt skeið einhver áhrifamesti starfsmaður kirkjufélagsins, uns hann átti eigi lengur samleið með því 1909, varaforseti þess í fjölda mörg ár. “Hann var annar sá maður, sem flesta steina lagði i grundvöll þann, sem kirkjufélagið, mann- Iega talað, hvílir á. Á þeim dögum, er kirkjufélagið átti örð- ugast uppdráttar, vann hann með óþreytandi elju að hag þess og beitti öllum sínum miklu hæfileikum gegn þeim van- trúar-öflum, sem þá orkuðu svo miklu í þjóðlífi íslendinga vestan hafs og austan.” (Séra Björn B. Jónsson i forseta- skýrsiu sinni, Gjörðabók 34. ársþings kirkjufélagsins, 1918, bls. 14).*) Annan merkan fyrverandi starfsmann sinn misti kirkju- félagið vorið 1921, er séra Runólfur Fjeldsted, prófessor, andaðist 12. maí j>að ár. Hafði sá mikli hæfileika- og menta- maður verið i þrettán ár prestur í kirkjufélaginu, um þriggja ára skeið þjónandi prestur safnaða þess í Saskatchewan. (Um hann sjá Sameininguna, september, 1921). Forsetaskifti urðu tvisvar í kirkjufélaginu á árunum 1915-1924. Séra Björn B. Jónsson, sein verið hafði forseti þess í þrettán ár, haðst undan endurkosningu 1921 og var séra N. Steingrímur Þorláksson kosinn í hans stað. Votlaði kirkjuþingið fráfarandi forseta verðskuldaða þökk fyrir langt og vel unnið starf, enda hafði það orðið hlutskifti hans, að stýra skipi félagsins gegnum straumköst og brimsjóa þess ölduróts, sem trúmáladeilurnar vöktu meðal íslendinga beggja megin hafsins. Gegndi séra Steingrímur forsetaem- bættinu næstu tvö árin með sinni alkunnu trúfestu við mál- *)Um séra Friörik J. Bergmann sjá meðal annars ritgerö Björns B. Jónssonar, Sameiningin, apríl, 1918, minningargrein í Andvara 1919 og áðurnefnda bók séra Friðriks, Trú og pekking, sem miklu ljósi varpar á sögu höfundarins og þroska.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.