Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1935, Blaðsíða 47

Sameiningin - 01.06.1935, Blaðsíða 47
stað felagsins. Var séra K. K. ólafsson þá kjörinn forseti og hefir síðan skipað þann sess með áhnga og myndarskap. 1925—1934 í byrjun þessa tímabils voru söfnuðir kirkjufélagsins jafn margir og í lok kirkjuþings fyrirfarandi ár (57), en á næsta ári sameinuðust Garðar og Lúterssöfnuður, og fækkaði því um einn söfnuð á safnaðaskrá; urðu þeir því 5(5 komandi ár (1927); árið eftir fækkaði enn um einn söfnuð, því að Graftonsöfnuður lagðist niður. Töldust söfnuðirnir þá 55 og hélst svo 1929, en þess getur forseti, séra K. K. Ólafsson, í ársskýrslu sinni, að nokkrir þeirra séu “litið eða ekkert starfandi.” Lifnaði þó jafnhliða að mun yfir starfsemi eins hinna smærri safnaða í Piney, Manitoba. á næsta ári varð heldur engin breyting á tölu safnaðanna. En árið eftir (1931) fækkaði enn um einn þeirra, því að Lúterssöfnuður í Mozart, Saskatchewan sagði sig úr kirkjufélaginu, og urðu söfnuðir þess því 54 og var svo næsta ár, en tvö síðustu árin teljast þeir 53 á skýrslum ritara, því að Síonsöfnuður er horfinu úr sögunni. Ekki getur heldur orðið um mikinn vöxt félagsins út á við að ræða úr þessu, þar sem söfnuðir hafa nú myndast í nærfelt öllum ljygðum íslendinga. Allmargar kirkjur hafa bygðar verið á síðustu árum. Mjög miklar breytingar hafa orðið á prestahóp kirkju- félagsins á jæssu tímabili;. þau skörð höggvist í hann fyrir dauðsföll og brottfarir, sem seint mun fyllast, þó efnilegir nýliðar hafi komið í staðinn. Séra Rúnólfur Marteinsson sagði af sér skólastjóra- stöðunni við Jóns Bjarnasonar skóla 1925 og hvarf aftur að prestlegu starfi; tók séra Hjörtur J. Leó, sem verið hafði kennari við skólann, nú við skólastjórninni. Að tveim árum liðnum varð séra Rúnólfur aftur skólastjóri, en hann hafði undanfarið gegnl prestsþjónustu (í ýmsum söfnuðum kirkju- félagsins) lengst hjá Hallgrímssöfnuði í Seattle, Washington. Séra Hjörtur gerðist fastur prestur safnaðanna við Lundar og Langruth, Man. Varð hann eftirmaður séra Adams Þor- grímssonar, sem þjónað hafði söfnuðinum að Lundar 1922- 1924, en andaðist seint þá um haustið. (Sjá um hann grein séra Björns B. Jónssonar í Sameiningunni, nóvember, 1924). Var kirkjufélaginu mikil eftirsjá að þeim fjölhæfa og vin- sæla kennimanni. Vorið eftir misti það einnig einn af sínum ástsælustu og fremstu starfsmönnum, séra Friðrik Hall- grímsson, sem fór þá alfarinn til islands til að takast á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.