Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1935, Side 48

Sameiningin - 01.06.1935, Side 48
96 hendur annað prestsembættið við dóinkirkjuna í Reykjavík. Hat'ði hann verið framúrskarandi Iryggur málefnum kirkju- félagsins og sjálfu því, skrifári þess frá því árið 1906. Við prestakalli séra Friðriks í Argyle tók þá litlu síðar séra K. K. Ólafsson, forseti kirkjufélagsins. Einn nýr prestur bættist þó í hópinn 1925. Á kirkjuþingi það ár var vígður guðfræðis- kandidat Valdimar J. Eylands, sem námi hafði lokið við prestaskóla norsk-amerísku kirkjunnar í St. Paul, og varð nú fyrst um sinn prestur Melanktonssafnaðar í Mouse River- bygðinni, en hefir á seinni árum þjónað söfnuðunum í Blaine og Point Roberts, Washington. Eignaðist kirkjufélagið þar gáfu- og athafnamann, sem það hefir þó eigi fengið að njóta nema að nokkru leyti, þar sem hann hefir unnið og vinnur jafnhliða öðru kirkjufélagi. Vorið 1926 hvarf séra Páll Sigurðsson, sem verið hafði tíu árin undanfarandi prestur að Garðar, North Dakota, og tvö síðustu árin þjónandi prestur kirkjufélagsins, til fslands og tók þar við prestsembætti í Bolungarvík. Hafði hann þótt kennimaður góður og að öllu leyti getið sér hið hezta orð hjá safnaðarfólki sínu. Hann hafði einnig átt mikinn og drengilegan þátt í því, að söfnuðir hans sameinuðust aftur kirkjufélaginu. Varð séra Haraldur Sigmar, er þjónað hafði söfnuðunum í Vatnabygðunum í Saskatchewan, prestur allra íslenzku safnaðanna í Norður Dakota og gegnir hann því embætti enn. En séra Carl J. Olson, sem nú var aftur kominn í þjónustu kirkjufélagsins, gerðist prestur safnaðanna í Vatnabygðum og þjónaði þeim fram til ársins 1931 er hann varð prestur Central Lutheran Church í Seattle, Washing- ton. Haustið 1926 sagði séra N. S. Thorláksson af sér prest- þjónustu i Selkirk, eftir að hafa verið þjónandi prestur í fjörutíu ár, en sjötugs afmæli átti hann þá snemma um vetur- inn. Hafði hann unnið söfnuðum þeim, sem notið höfðu starfs hans, og kirkjufélaginu í heild sinni, mikið verk og gott. Einnig hefir hann ávalt öðru hverju síðan haldið áfram starfi sínu í þágu kirkju og kristni. Séra Jónas A. Sigurðs- son varð eftirmaður séra Steingríms í Selkirk og þjónaði því prestakalli til dauðadags. Á kirkjuþingi 1927 var vígður til prests guðfræðis- kandidat Kolbeinn Sæmundsson, sem útskrifast hafði frá lúterska prestaskólanum í Seattle, og þjónaði hann Hall- grímssöfnuði þar í borg rúmlega árlangt, en hefir síðan verið starfandi prestur hjá amerískri kirkjudeild vestur þar. Misti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.