Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1935, Page 52

Sameiningin - 01.06.1935, Page 52
100 nauðsyn, að sunnudagaskóli kæmist þar á, og að stofnan þeirri væri haldið uppi starfandi árið lit og árið inn. Söfn- uður án sunnudagaskóla hér í landi gæti ekki orðið annað en dauður eða deyjandi bókstafur. Að því leyti, sem kirkju- lýður íslenzkur—eða annara þjóða—gat áður komist af án sunnudagaskóla, þá var það einhverjum þeim kirkjulegum eða öðrum ástæðum að þakka, sem hinar fvrri tíðir höfðu í för með sér, en eru nú ekki lengur hér meðal vor fyrir hendi.” (Sameiningin, júlí, 1909, hls. 148-149). Seint og slitrótt gekk starfsemi þessi að vonum framan aí', meðan allur þorri safnaðafólks var henni lítt kunnugur og kirkjuleysi bagaði; en eftir því sem menn kyntust henni betur, söfnuðum fjölgaði og þeim óx fiskur um hrvgg að mannafla og aðbúnaði, varð hún víðtækari og öflugri. Sam- kvæmt slcýrslum fyrir árið 1909, tuttugu og fimm ára afmælis- ár kirkjufélagsins, voru þá starfandi tuttugu sunnudaga- skólar með 1428 nemendum og 111 kennurum; á nýjustu skýrslu um þessa hlið starfsemi félagsins, teljast slíkir skólar þess 35, nemendur 2220 og kennarar 249. Kirkjufélagið hefir einnig látið sér mjög ant um þessa starfsemi, bæði með því, að leiðbeina söfnuðunum og styðja þá til að koma á stofn sunnudagaskólum. Lengi fram eftir árum flutti Sameiningin sunnudagaskóla-lexíur þangað til sunnudagsskóla-blaðið Kennarinn fór að koina út (sjá síðar), og eins eftir að það féll niður. Kirkjuþingsnefnd sú, sem fjallar um sunnudagsskólamálin, hel'ir gefið út myndaspjöld með lesmáli (“Ljósgeisla”), sem að góðum notum hafa komið við kensluna.. Undir umsjón hennar hafa auk þess lcomið út Sunnudagsskólakver, Biblíusögur og Sunnudagsskólabók, sem miðað hafa að því, að létta kennurum starfið og gera nemendunum námið aðgengilegra og notadrýgra. Þá hefir það glætt áhugann fyrir sunnudagsskóla-starfseminni, að fyr á árum voru, í sambandi við kirkjuþingin, haldnir sérstakir fundir fyrir kennara og aðra starfsmenn sunnudagsskólanna, og að í seinni tíð hefir einn kirkjuþings-fundur, að meira eða minna leyti, verið helgaður þessu mikilvæga máli einu saman og jafnframt sérstakur sunnudagur á árinu. Þó aðalmarkmið sunnudagsskólanna hafi að sjálfsögðu verið hin kristilega fræðsla, hafa þeir einnig átt drjúgan þátt i viðhaldi íslenzkrar tungu innan safnaðanna, þar sem öll kenslan lengi fram eftir fór eingöngu fram á íslenzku, og gerir það enn, að nokkru eða öllu, í mörgum safnaðanna. Bandalaga-starfsemin, sem náskvld er sunnudagsskólun-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.