Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1935, Síða 56

Sameiningin - 01.06.1935, Síða 56
104 heimi, sem vitanlega er meginþáttur í menningarsögu íslend- inga og þjóðernislegri viðleitni þeirra þeiin megin hafsins. Telja má Sameiningiinni það einnig tii gildis, að vandað hefir verið til útgáfu hennar frá byrjun, og að ritstjórarnir hafa allir verið menn vel ritfærir, og sumir prýðilega. Einkum er vert að minnast þess, að sá maðurinn, sem lengst hafði rit- stjórnina á hendi, séra Jón Bjarnason, ritaði íslenzkt mál afburða vel. Ekki er heldur neitt klaufa-handbragð yfirleitt á ritgerðum þeirra séra Björns B. Jónssonar og séra Guttorms Guttormssonar, að nefndir séu þeir mennirnir, sem mest hafa komið við sögu ritsins, að séra Jóni frátöldum. Af öðrum tímaritum, sem kirk j ulelagið hefir staðið að, má fyrst telja Aldamót, ársrit, sem prestar þess gáfu út, og lit kom i þrettán ár (1891-1903). Ritstjórinn var séra Frið- rik J. Bergmann, rithöfundur ágætur og smeklcvís á íslenzka tungu. Ræddi ritið mesl trúar- og siðferðismál, flutti marga fyrirlestra, sem haldnir höfðu verið á kirkjuþingum, Ijóð og ritdóma. Reit séra Friðrik þá, og voru margir þeirra snjallir, skráðir af þekkingu og skarpskygni. Aldamót hætti að koma út 1903, en 1905 hóf framhald þeirra, Áramót, göngu sína undir ritstjórn séra Björns B. Jónssonar, en meðritstjóri var séra Rúnólfur Marteinsson fyrsta árið. Áramót fluttu vel samdar og tímabærar ritstjórnargreinar, gerðabólt kirkju- þingsins, og ræður og erindi frá kirkjuþingum. Kom ritið út í fimm ár. Hafa hvorutveggja ársrit þessi að geyma marga merkilega fyrirlestra og erindi frá ágreinings og umhrota- árunum miklu í vestur-íslenzku kirkjulífi, og eru þau því mikilvæg menningarsöguleg heimild; þar er meðal annars að finna marga hina snjöllu og djarfmæltu fyrirlestra séra Jóns Bjarnasonar, sein róti komu á hugi íslendinga beggja megin hafsins. Ofannefnd rit hafa því eflaust haft næsta djúp áhrif og víðtæk, sér í lagi Sameiningin með að kalla má hálfa öld að baki. Eru þá ótalin barnablöð þau og unglinga, sem kirkju- félagið hefir staðið að. Varð mönnum sneinma augljós þörf barnablaðs, ekki sízt el’tir að sunudagssk'ólar komust á fót. Komst það mál í framkvæmd, er ákveðið var á kirkjuþingi 1897 að gefa lit slíkt blað. Byrjaði það að koma út laust fvrir jól ]iá um veturinn, í arkarstærð mánaðarlega. Nefndist blað þetta líennarinn, “mánaðarrit til notkunar við upp- fræðslu barna í sunnudagsskólum og heimahúsum,” og var ritstjóri þess séra Björn B. Jónsson fvrstu fjögur árin, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.