Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1935, Side 63

Sameiningin - 01.06.1935, Side 63
111 hann eigi aðeins átt erfitt uppdráttar fjárhagslega, heldur einnig niætt andúð új- ýmsurn áttum, og nokkur styr um hann staðið, þó hann, á hinn bóginn, eigi fjölda vina og vel- unnara. Á síðustu árum hefir aðsókn íslenzkra nemenda að honum, eflaust af mörgum ástæðum, verið stórum minni en vera ætti, þar sem hér er um að ræða einu íslenzka menta- stofnun í Norður-Ameríku; er það vinum skólans harmsefni og áhyggju, að svo hefir snúist, og tækifæri þau til náms ís- lenzkrar tungu og fræða, sem þar biða nemenda, ónotuð látin. Mun því ýmsum fara svo að þeir spyrji með skóla- stjóranum, séra Rúnólfi Marteinssyni: “Er nú ársstraumur- inn, sem her oss burtu frá íslenzkri hugsun, orðinn oss algjörl ofurefli, eða hafa Vestur-íslendingar glatað áhuganum fyrir því, að fá ungu kynslóðinni i hendur gullið, sem þeir fengu l'rá feðrum sínum?” (Sameiningin, janúar, 1933, bls. 8). Fjöldamargir af prestum kirkjufélagsins og leikmönnum þess hafa á liðnum árum átt sæti í skólaráði Jóns Bjarna- sonar skóla og unnið því málefni mikið og vel, þó eigi verði þeir hér taldir; en formenn skólaráðsins hafa þessir þeirra verið: séra N. S. Thorláksson, séra K. K. ólafsson, séra Björn B. Jónsson, séra Rúnólfur Marteinsson (um tíma er hann hafði hvorki kenslu eða skólastjórn á hendi), og nú síðustu árin Jóir J. Bíldfell, sem lengi hafði verið vara-for- maður, og verið hefir og er einhver ótrauðasti formælandi skólans og stuðningsmaður. Ágætan talsmann átti skólinn einnig í séra Jónasi A. Sigurðssyni, sem árum saman átti sæti í skólaráðinu, eins og fyr var drepið á. Núverandi ritari og féhirðir skólaráðsins þeir dr. Jón Stefánsson og S. W. Melsted, hafa í mörg ár samfleytt skipað þau sæti með ötul- leik og trúmensku; einkum hefir dr. Jón Stefánsson flestum fremur borið hag skólans fyrir brjósti og stvrkt hann með rífum fjárgjöfum. Elliheimilið “Betel” Langt er síðan að raddir fóru að koma fram um það meðal íslendinga vestan hafs, að brýn nauðsyn væri á elli- heimili handa íslenzkum gamalmennum þarlendis, sem þörf var hvildar eftir langan og erfiðan starfsdag, en áttu hvergi vísan griðastað í vökulokin. Stóð nauðsyn slíkrar stofnunar í sérstöku og nánu sambandi við landnám íslendinga í Vest- urheimi, eins og Dr. B. J. Brandsson, tók réttilega og glögt lram í ræðu á 18. afmælissamkomu “Betels” (1933): “Hingað komu margir, hæði menn og konur, sem þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.