Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1935, Síða 68

Sameiningin - 01.06.1935, Síða 68
116 mannúðarrika verk, sem hún er helguð, aðhlynning íslenzkra gamalmenna, heldur einnig borið fult traust til starfsmanna hennar og stjórnarnefndar. “Betel” hei'ir einnig átt miklu láni að fagna hvað snertir hvorutveggja. Forstöðukonurnar, Miss Elenóra Júlíus og Mrs. Ásdís Hinriksson, og ráðsmað- urinn hr. ó. W. ólafsson, sem lögðu niður starf sitt í þágu heimilisins árið 1933, eftir langa og dygga þjónustu, höfðu átt stórmikinn ])átt í vinsældum þess og velgengni. Jafnvel tókst til um valið á núverandi forstöðukonu þess, Miss Ingu Jolmson, hjúkrunarkonu, sem gædd er í ríkum mæli þeim hæfileikum, er slíkt starf krefst, og hefir að baki víðtæka reynslu í hjúkrunar og líknarstörfum. Hefir hún þegar unn- ið sér virðingu og hylli vistfólksins og annara hlutaðeig- enda. i stjórnarnefnd “Betels” hafa lengst átt sæti þeir dr. B. J. Brandson, Jónas Jóhannesson, ,1. J. Swanson, Th. Thordar- son og Christian Ólafsson, sem allir hafa verið málum stofn- unarinnar liðsmenn góðir. óhætt mun þó mega fullyrða, að mest allra stjórnarnefnda manna sinna eigi heimilið að þakka þeim dr. Brandson, sem verið hefir formaður nefnd- arinnar síðan 1915 og stórgjöfull í þarfir heimilisins, og Jónasi Jóhannessyni, sem verið hefir féhirðir ]>ess frá byrjun og sýnt í því verki fágæta elju og alúð. Eins og sæmir slíkri líknarstofnun eru inntölcuskilyrði á “Betel” mannúðleg og hafin yfir alla flokkaskiflingu. “Þegar um inntöku er sótt á Betel,” segir dr. Brandson i um- ræddri afmælisræðu sinni, “er fyrsta spurningin jafnan hve þörfin sé mikil. Æfinlega hafa þeir verið látnir sitja i fvrir- rúni og veitt fyrst innganga, sem ekkert hafa haft fyrir sig að leggja. Hjá þeim, sem eitthvað gátu borgað fyrir sig, var þörfin minni; þess vegna urðu þeir að bíða. Með því að hafa þetta fyrir óhjávíkjanlega reglu hefir nefndinni jafnan l'und- ist, að stofnunin næði bezt tilgangi sínum. Þeir, sem efni hafa, eru ekki ráðalausir með húsaskjól, en hinn efnalausi einstæðingur er það, og honum ber að hjálpa. Þótt stofn- unin sé starfrækt af hinu lúterska kirkjufélagi, er enginn spurður, sem þangað sækir, hvaða trúarflokki hann tilheyri, eða hvaða kirkju hann aðhvllist.” “Betel” er hvorutveggja í senn vinsælasta stofnun Vestur- íslendinga og lifandi tákn þess, hverju má til vegar koma, þegar sundrungar-draugurinn, sú kynfylgja fslendinga, sem lifað hefir of góðu Hfi vestan hafs, er niður kveðinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.