Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.06.1935, Qupperneq 69

Sameiningin - 01.06.1935, Qupperneq 69
117 Áhrif frá “Betel” hafa einnig horist yfir íslandsála. í fróðlegu erindi um “Ellihæli” (Prestafélagsritið, 1931) lýsir cand. theol. Sigurbjörn Á. Gíslason kynnum sinum al' starfi “Betels” og farast meðal annars þannig orð: “Þessi við- kynning mín við Betel á Gimli vakti hjá mér löngun til að styðja eitthvað að stofnun ellihæla á íslandi og síðan hefi eg jafnan leitast við í utanförum að kynna mér þau ellihæli, sem eg gat náð til, og hefi séð þar margt hæði til el’tirbreytni og varúðar.”* Hér er því eitt dæmi þess, að borist hafa heilnæmir straumar frá Vestur-fslendingum til heimalandsins. Er það metnaðarauki, að geta fært sér slíkar tekjur til reiknings. 6. Kirkjufélagið og Mannfélagsmálin Þó starfsemi kirkjufélagsins hafi jafnan hnigið að kristnihaldi og efling trúarlífsins, hefir félagið eigi látið mannfélagsmálin, sem fastar knýja dyrnar ineð ári hverju, afskiftalaus með öllu. Þau hafa iðulega verið rædd í fyrir- lestrum og almennum umræðum á kirkjuþingum, og ákveðin afstaða verið tekin til þeirra með þingsamþyktum. Glögt dæmi þess eru eftirfarandi samþyktir frá kirkjuþinginu 1919: “1. Að kirkjan eigi að berjast fyrir Jivi, að kristnar hug- sjónir fái skipað öndvegi í öllum málum og alstaðar, og ekki síður í stjórnmálum en siðferðismálum einstaklinga; 2. Að kirkjan eigi að veita öflugt lið allri viðleitni sem miðar í Jiá átt, að efla sátt og eindrægni meðal lijóða og mannfélagsstétta; 3. Að í öllum ágreiningsmálum mannfélagsins, heri kirkjunni, samkvæmt dæmi meistara síns, að veita hinum fátæku og undirorkuðu samhygð og stuðning, þegar þeir eru að leitast við að hæta kjör sín á friðsamlegan og kristilegan hátt.” f þessum efnum hefir kirkjufélagið ekki látið algerlega lenda við orðin tóm. Það hefir tekið nokkurn þátt í mann- félagsmálum, sérstaklega líknarmálum. Afrek Jiess á ]>ví sviði er stofnun og starfræksla ellihælisins “Betel”. Dálítinn *)Ágæta og vinsamlega lýsingu á lífi gamla fólksins að “Betel” er einnig að finna í þýðingu dr. Sigurðar J. Jðhannessonar á hinni gull-fallegu rit- gerð “Heimkynni hins dýrðlega sólseturs,” eftir hinn víðkunna kanadiska lækni, dr. David Stewart (Lögberg, 11. janúar, 1934). L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.