Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1935, Side 72

Sameiningin - 01.06.1935, Side 72
120 vorar eru nú búnar að innanstokksmunum.” (Kvenfélags- starfsemi frá ýmsum hliðum,” Árdís, 1933, bls. 27). ómældur er einnig sá skerfur, sem konurnar hafa lagt í sjóð safnaða sinna, að ógleymdri hlutdeild í margskonar líknarstarfsemi, sem aldrei verður á vog vegin eða í álnum reiknuð. Til þess að sannfærast um, hve víðtæk starfsemi kven- félaganna íslenzku vestan hafs, í þarfir kristni og kirkju, hefir verið á Jiðnum árum, og er enn, nægir að lesa hinu ítar- legu ritgerð Mrs. Ingibjargar ,T. ólafsson, “Félagssamtök ís- lenzkra lúterskra kvenna í Vesturheimi” (Árdis, 1933, l)ls. 6-13). Er þar rakin saga 30 kvenfélaga, sem starfað hafa árum saman og eru enn starfandi, og eiga sammerkt í því, að þau hafa nær undantekningarlaust “verið mynduð með því augnamiði, að hlynna að kirkjulegu starfi og líkna bág- stöddum.” Yfirlit þetta sýnir einnig, að slik félög hafa stofnuð verið í öllum stærri söfnuðum kirkjufélagsins og helztu bygðum fslendinga. Elzt er kvenfélag Víkursafnaðar að Mountain, sem stofnað var 1883 og hefir starfað samfleytt með mikilli prýði í meir en hálfa öld. Allmörg önnur kven- félög eiga hálfrar aldar starl'semi í ár eða á næstunni. Auk kvenfélaganna getur Mrs. ólafsson um þrjú trúboðs- félög kvenna, sem starfandi eru innan kirkjufélagsins, og eigi allfá “Dorcas”-féIög ungra kvenna, seni vinna að kirkju- málum og líknarstarfi. Ennfremur minnist hún þess, að á stríðsárunum voru nokkur kvenfélög mynduð til að hlynna að hermönnunum, sem nú munu þó hafa hætt starfi að undanteknu Jóns Sigurðssonar félaginu í Winnipeg. Á síðari árum hafa hin einstöku kvenfélög sameinast í stærri heild, og segir Mrs. ólafsson svo frá þeim samtökum: “ÖII voru þessi félög meira og minna einangruð hvert frá öðru. Styrkur hefði þeim verið að því frá byrjun, hefði eitt- hvert samband verið á milli þeirra. Fyrir nærfelt þrjátíu árum mun hafa fyrst verið vakið máls á því opinberlega, að æskilegt væri að öll lcvenfélög innan Hins evangeliska lúterska kirkjufélags í Vesturheimi sameinuðust. Var það frú Lára Bjarnason, er vakti máls á þessu. Fékk málið ekki byr undir vængi þá, og var ekkert frekar gert í þá átt þar til veturinn 1924, að málið var innleitt á ný í sama félagi af þáverandi for- seta þess, frú Guðrúnu Johnson. Var málinu þá vel tekið og var nefnd skipuð til að hafa j>að með höndum. Varð árangurinn sá, að fundur var haldinn í Selkirlc, Man., 20. júni, 1925, til ]>ess að ræða málið frekar. Mættu ]>ar konur frá Upham, N. D„ Langruth, Man., Minneota, Minn., Selkirk,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.