Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1935, Side 73

Sameiningin - 01.06.1935, Side 73
121 Man., Lundar, Man., Árborg, Man., Churchbridge, Sask., og Stoney Hill, Man. Á þessurn fundi var inyndað Hið Sameinaða Kvenfélag Hins evangeliska lúterska kirkjufélags í Vesturheimi. Nefnd var skipuð til að semja lög félagsins, og eftirfylgjandi em- bættiskonur kosnar: Forseti, Guðrún Johnson; vara-forseti, Dóra Anderson; skrifari, Flora Benson; féhirðir, Ingunn Marteinsson. Á l'yrsta ári gengu tíu félög í sameininguna, og nokkur hafa bæzt við síðan. Á síðasta ári (1932) var sú breyting samþykt á fyrir- komulagi félagsins, að einstaklingar ásamt félögum geta t'engið inngöngu í félagið. Var þá nafni féalgsins einnig breytt og heitir það nú “Bandalag lúterskra kvenna.” Þó Bandalagið eigi sér aðeins níu ára sögu að baki, hefir ]>að látið sig ýms velferðarmál skifta, svo sem það, að koma á út um hygðir íslendinga kristindóms-námskeiðum fyrir börn að sumrinu til. Árlega heldur Bandalagið þing sitt og eru þar rædd þau mál, sem konum liggja þyngst á hjarta, og fyrirlestrar fluttir um þau eða skyld efni, en helztu starfsmál þinganna hafa verið: kristileg uppfræðslumál, uppeldismál, hindindismál og l'riðarmál. Síðastliðin ár hefir Bandalagið gel'ið út ársritið Árdísi, vandað að efni og búningi, með kvæðum, ræðum og ritgerð- um i anda þess ágæta félagsskapar, sem að því stendur. Þegar litið er á kristilega og kirkjulega starfsemi is- lenzkra lúterskra vestan hafs í heild sinni, fer mann að gruna, að séra Jón Bjarnason hafi eigi farið með staðlausa stal'i er hann sagði í ritdómi: “Og ef til vill hefir konunnar hvergi meir gætt í sögu lúterskrar kristni en einmitt innan safnaða íslenzka kirkjufélagsins” (Sameiningin, júlí, 1910, bls. 149). 8. Leikmannastarfsemi Eigi væri saga kirkjufélagsins nema hálfsögð, ef að engu væri getið hinnar stórfeldu og margbreyttu þátttöku leik- manna í starfsmálum þess. Á kirkjuþingum hafa þeir altaf verið i miklum meirihluta, og áhrifa þeirra því gætt mjög mikið í öllum þingstörfum. 1 hinum ýmsu fastanefndum félagsins hafa fleiri eða færri þeirra einnig átt sæti, að sjálfri framkvæmdarnefndinni meðtalinni. Yrði það fríð fylking gáfaðra athafna- og hugsjónamanna, er taldir væru þeir leik- mennirnir, sem látið hafa sér annast um hag kirkjufélagsins og mest komið við sögu þess; jafnframt myndi það koma í ljós, að þann hóp prýða margir þeir úr flokki Vestur-ís-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.