Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1935, Blaðsíða 75

Sameiningin - 01.06.1935, Blaðsíða 75
123 Jósef Walter, Ivjristinn ólal'sson, Stígur Thorwaldson, Her- mann Hermann, Skafti Arason, dr. Moritz Halldórsson, Hall- dór S. Bardal, Þorgils Ilalldórsson, J. J. Vopni, Friðjón Frið- riksson, Th. Oddson, J. J. Bíldfell og Alh. C. Johnson. Hafa þeir, sem von er til, skipað embætti sín mjög mismunandi langan tíma, en um það atriði vísast lil meðfylgjandi skýrslu núverandi skrifara félagsins yfir emhættismenn þess fyr og nú. Þó hér hafi aðeins stiklað verið á allra stærstu steinum í sögu starfseini leikmanna í þágu kirkjufélagsins, og fáir einir af þeim stóra hóp nefndir verið, hefir nóg verið sagt til þess, að öllum má Ijóst vera, hve víða liggja spor þeirra á starfssvæðum félagsins, enda kvað séra Jón Bjarnason eitt sinn svo að orði, að þeirra hefði gætt þar tiltölulega meir en í nokkru öðru kirkjufélagi lutersku í Norður Ameríku, þeirra er hann þekti nokkuð til. (Sameiningin, júlí, 1910, bls. 149). 9. Kirkjuþingin og trúmálafundir Kirkjuþingin sjálf, með margháttuðum störfum sínum, íyrirlestrum, umræðum um andleg mál og skemtisamkom- um, hafa verið mikill þáttur og merldiegur í starfsemi kirkjufélagsins. Þó vindur hafa þar stundum blásið all- geyst al' ýmsum áttum, skoðanalega, og því æði næðings- samt orðið á suinurn fundum þeirra, hafa þau venjulega farið fram með friðsemd og prýði, fulltrúum og gestum til ánægju og uppbyggingar. Kirkjuþingin hafa og verið íslendingum í dreil'ðum bygðum þeirra vestan hafs sameiningar-afl. Þangað hafa menn jafnaðarlega komið víðar að en á nokkrar aðrar sam- komur þeirra á meðal, Og vegna þess heppilega lyrirkomu- lags, að þau hafa ekki altaf verið haldin á sama stað, heldur flutt sig um set frá einum söfnuði til annars, hafa þau aukið gagnkvæm kynni manna úr hinum fjarlægustu hygðum og fært þá nær hver öðrum. Hvar, sem þau hafa verið haldin, hafa kirkjuþingin einnig verið stórhátíðar—óvenjulegir atburðir—sem flutt hafa tilbreytingu inn í hversdagslífið og koinið hreyfingu á hugi inanna. Og hvað, sem menn kunna að finna þeim til foráttu, eiga þau þann vitnisburð skilið, að þaðan hala ósjaldan lífgandi straumar borist út um nýlendur íslendinga, mörg sú hugsun og hugmynd, sem fagur gróður hel'ir sprott- ið upp af.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.