Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.06.1935, Qupperneq 77

Sameiningin - 01.06.1935, Qupperneq 77
125 þetla haí'i verið mikið rætt á þingum og í riti (sjá Samcin- inguna og Lögberg 1930-1933), var meiri hluti því andvígur, er til prófs-atkvæðagreiðslu kom á kirkjuþinginu 1933, og var það þar með tekið af dagskrá, að minsta kosti í bráð. En ekki er ólíklegt, að dragi að því að kirkjufélagið bindist félagsböndum við einhverja stærri kirkjudeild lúterska í Vest- urheimi, þó með því skilyrði, að það glati hvorki félagslegu né þjóðernislegu sjálfstæði sínu. TRÚARSTEFNA OG TRÚARLÍF Hcr að framan hel'ir í stuttu máli verið rakin saga kirkjufélagsins á förnum fimtíu árum, sér í lagi hin ijtri saga þess, þó skygnst hafi verið hér og þar undir yfirhorðið og nokkru ljósi hrugðið á öfl þau, sem að verki hafi verið að baki atburða þeirra og athafna, sem lýst hefir verið. Á nú við að fara nolckrum orðum, þó þeim málum verði hér all of lítil skil gerð, um þær trúarskoðanir, sem ráðið hafa innan kirkjufélagsins á hálfrar aldar æfi þess, og sett hafa svip sinn á alla starfsemi ]>ess og á trúarlífið innan safnaða þess. Eins og nafn kirkjufélagsins bendir til, hefir það frá byrjun staðið á evangelisk-Iúterskum trúargrundvelli. Séra Jón Bjarnason, forseti þess, nálega aldarfjórðung, og sá mað- urinn, sem mest allra mótaði stefnu þess framan af árum, hélt fram trúarstefnu þeirri, sem þá réði í kirkjumálum á íslandi, og næsta frjálslynd mátti leljast, að minsta kosti í samanburði við trúarstefnur ýmsra lúterskra kirkjudeilda vestan hafs. Upprunaleg grundvallarlög kirkjufélagsins (1885) bera órækt vitni þeirri staðhæfingu. En ekki varð þessi tiltölulega frjálslynda stefna séra Jóns lengi einráð í kirkjufélaginu. Stórum íhaldssamari og kreddufastari kirkjustel'na barst inn í það snemma á árum, frá þýzk-ameriska kirkjufélagssambandinu “General Coun- cil,” með prestum félagsins, sem stundað höfðu nám á skól- um sambandsins. Fyrir áhrif frá þeim, ekki sízt séra Friðrik J. Bergmann, sveigðist séra Jón, og stefna kirkjufélagsins i heild sinni, í íhaldssamari og strang-lúterskri átt, í anda of- annefnds kirkjusambands.* Verður það hverjum þeim Ijóst, sein ber saman upprunaleg grundvallarlög kirkjufélagsins og grundvallarlaga-breytinguna frá 1896, þar sem félagið játast *)Smbr. fyrirlestur séra Jóns Bjarnasonar “Apcjogia pro vita sua,” Ára- vnót, 1909, bls. 47-49, og minningargrein um séra F. J. Bergmann í Antlvara, 1919, bls. X-XX.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.