Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1935, Page 78

Sameiningin - 01.06.1935, Page 78
126 miklu ákveðnar undir hinar ýmsu trúarjátningar kirkjunnar en áður var. Upp úr aldamótum aðhyltist séra Friðrik J. Bergmann rneir og meir trúarkenningar ný-guðfræðinnar og snérist gegn hinni fyrri stefnu sinni, samherjum sínum og kirkjufélagi; en í annan stað stóð séra Jón Bjarnason sem fastast gegn þeirri stefnubreytingu, þó aðrir skoðanabræður hans risu einnig móti henni. Leiddi af þeirn skoðanamun deilur þær og klofning innan kirkjufélagsins, sem að framan var lýst. En sú er löngum reyndin jregar mikill skoðana-árekstur verður og rnálin eru sótt af kappi, að aðiljum hættir til að lenda út i öfgar. Það eitt er víst, að trúar-ágreiningur þessi hafði þau áhrif á stefnu kirkjufélagsins, að með sarnþyktinni á kirkju- þinginu 1909, er félagið klofnaði, var horfið enn rneir í rétt- trúnaðar áttina að því er snerti bindingar-vald trúarjátninga, taknrörkun á kenningarfrelsi presta og innblástur ritning- anna. Ekki hefir þó þar við setið. Á síðari árunr, einkum síðan stríðinu lauk, og ekki óliklega fyrir áhrif hins hreytta viðhorfs á öllum sviðum, senr spratt upp úr umróti þess, hefir trúarstefna kirkjufélagsins fengið á sig drjúgum l'rjálslyndari blæ, J)ó það standi sem áður djúpunr róturn í jarðvegi evangelisk-Iúterskrar kristni. Verður það Ijóst af málamiðlun þeirri, sern samþykt var á kirkjuþinginu 1923 í samhandi við inngang sumra safnaða þeirra, sern fvrrum höfðu gengið úr félaginu vegna trúarágreiningsins; voru þá jafnframt úr gildi feldar samþyktir þær, senr gerðar höfðu verið 1909 og 1910. Mun óhætt mega segja, að stefna, senr forðast jafnt öfgar í íhaldssemi og framsókn, megi sín nú mest í kirkjufélaginu, þó nokkur skoðanamunur kunni að eiga sér stað innan þess, meðal lærðra sem leikra. Dregið hefir einnig á síðari árum saman með kirkjufélaginu og inóð- urkirkjunni íslenzku og samúð aukist þeirra á milli. Saga starfsmála kirkjufélagsins sýnir það, að þau hafa staðið og standa ineð allmiklum blóma.* Hvort þroski trúar- lífsins hjá kirkjulýð þess hefir orðið samferða ytri vexli og viðgangi, er örðugra að festa hendur á. Að því er nrarga snertir, hefir að sjálfsögðu orðið hrestur á því, eins og reynd- in er í öllum kirkjulegunr félagsskap. Jafnsatt er þó liitt, að stór hefir einnig verið hópur hinna, sem lifað hal’a auðugu *)Um vöxt kirkjufélagsins og- viögang, og efnahag þess, í tölum reiknað, vísast tii skýrslu ritara þar að lfitancli.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.