Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1935, Síða 79

Sameiningin - 01.06.1935, Síða 79
127 trúarlífi og sýnt það í verki með allri breytni sinni og fúsleika til að leggja mikið í sölurnar fyrir trú sína, kristni og kirkju. NIÐURLAGSORÐ Fimtíu ára saga Hins evangeliska lúterska kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi er því næsta mörgum þáttum ofin og harla atburðarík. Það hefir stígið víxlspor á þroskabraut sinni eins og aðrar stofnanir jarðarbarna, l)eðið ósigra, en jafnframt átt sigurvinningum að fagna. Þó það hafi eigi borið gæfu til, að safna undir merki sitt nema sem svarar þriðjungi fslendinga vestan hafs, eða laklega ])að, og liggur sökin bæði utan þess og innan, hefir það engu að síður verið starfandi að kristnihaldi og kirkjumálum, um lengra eða skemra skeið, í nálega öllum bygðum íslendinga og haft með höndum víðtækar og margvíslegar framkvæmdir trúmálum, siðferðis og menningarmálum til stuðnings. Um ýmislegt hefir kirkjufélagið einnig gerst brautryðj- andi innan íslenzkrar kristni. Málgagn ])ess á lengsta sögu kirkjulegra rita íslenzkra. Félagið gekk einnig á undan móð- urkirkjunni íslenzku í stofnun sunnudagsskóla, í því að sinna heiðingjatrúboði, og að koma á fót elliheimili. Sjálfstæði kirkjufélagsins kemur einnig fram í því, sem er bæði mikilvægt atriði og merkilegt, að það hefir samið sér eigin helgisiði og tíðareglur, og gefið út sálmahók miðaða við þarfir þess og venjur. Guðsþjónustuform félagsins, sem var árangurinn af starfi margra manna um langt skeið, var samþykt á kirkjuþingi 1909. (Smbr. Minningarrit aldarfjórð- ungs-afmælis kirkjufél., bls. 56-59). Mörgum mun þó þykja það hvað merkilegast lil frásagn- ar at' kirkjufélaginu, að það hefir frá byrjun, þrátt fyrir til- töluiega smæð sína og líðan mótbyr, verið frjáls kirkjulegur félagsskapur og staðið á eigin fótum, að frátöldum þeiin styrk, sem skóla þess var veittur um nokkur ár frá öðrum kirkjudeildum. Mun það því eigi ofmælt, að þar hafi “verið gefið af því örlæti af frjálsum vilja til kristilegra mála, sem áður ekki var þekt í kristnihaldi þjóðar vorrar, og lagt út í stórræði af einstökum söfnuðum og félagsheildum.” (Séra K. K. ólafsson, í forsetaskýrslu sinni, 1929. Sjá Gjörðabók fyrir ])að ár, hls. 7). Þrátt fvrir annmarka ])á, sem verið hafa á starfi þess, hefir kirkjufélaginu þess vegna mikið áunnist í þágu aðalmálefnis síns—viðhaldi og eflingu kristnihalds og kirkjulegs starfs í bygðum fslendinga vestan hafs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.