Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.06.1935, Side 80

Sameiningin - 01.06.1935, Side 80
128 Jafnframt hefir félagið á margan hátt, eins og fram hefir verið tekið í sambandi við starfsmál þess og stofnanir, verið máttarstoð í varðveizln íslenzkrar tungu og menningarerfða í Vesturheimi, og hefir í því starfi reynzt trútt hugsjónum stofnenda þess og orðið endurspeglun af lífi höfuðleiðtoga þess, séra Jóns Bjarnasonar, sem helgust voru tvö málefni: kristin trú og íslenzkt þjóðerni. Þórhallur biskup Bjarnason fór því eigi villur vegar, er hann sagði, að kirkjufélagsskap- urinn hefði reynst mestur og beztur vörður íslenzkrar tuugu og islenzks þjóðernis vestan hafs.* Mun félagið með fram- haldandi starfsemi sinni halda áfram að vinna þjóðernismál- unuin gagn, þó örðugri gerist nú aðstaðan en áður var, og nokkur skoðanamunur á þeim málum kunni að eiga sér stað innan félagsins. Fer svo vel á því, að ljúka þessu söguágripi kirkjufélags- ins með eftirfarandi ummælum núverandi forseta þess, séra Kristins Iv. ólafssonar, úr forsetaskýrslu hans í fjörutiu ára afmæli þess (1924): “Hefir þessi félagsskapur náð almennari útbreiðslu og staðið lengur en nokkur annar félagsskapur meðal Vestur- íslendinga. Hefir líka rækt víðtækara starf en nokkur fél- agsskapur annar vor á meðal. Þessu samfara hefir það fyigt, að meðlimir kirkjuíelagsins og vinir starfs þess hafa lagt á sig meira íelagsskaparins vegna, en dæmi munu vera til í öðrum félagsskap vor Vestur-íslendinga. Á þetta er ekld hent til að miklast af því, heldur sem vott þess, að þrátt allra annmarka, sem eru og hafa verið á kirkjulífi voru, virðist auðsætt, að kristindómsmálefnið eigi sterkari ítök í hjörtum fólks alment, en nokkurt annað félagsmál. Mér finst það þeim mun greinilegri vottur þess, sem kirkjufélag vort hefir orðið í allri sögu sinni fyrir nákvæmari og tíðari gagnrýni en nokkur annar félagsskapur, en þó allir veru- Iegir og ímvndaðir brestir þess hafi þráfaldlega verið út- breiddir frammi fyrir almenningi, hefir trygð við félags- skapinn farið vaxandi. Ekki legg eg þetta þannig út, að eigi hafi oft með réttu mátt finna ýinislegt að, heldur hafi hitt vegið meira, að sú meðvitund hefir orðið til, að í fél- *)í minningargrein sinni um séra Jón Bjarnason í Andvara, 1915, bls. 10, Smbr. einnig eftirfarandi ummæli séra Rögnvaldar Péturssonar: “Sá félagsskapurinn, sem orðið hefir varanlegastur, er hinn kirkjulegi félags- skapur, og getur engum blandast hugur um það, að hann hafi verið öflugasta stoðin fyrir þjóðerni vort hér.” (“pjóðræknissamtök meðal ís- lendinga í Vesturheimi,” Tímarit pjóðrœknisfélagsins, 1919, bls. 100).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.