Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1935, Page 84

Sameiningin - 01.06.1935, Page 84
131 71. Betaníusöfnuður í nánd við Hayland, austanvert við Manitobavatn. Stoínaður 1914. Gekk í kirkjufélagið á þingi 1915. 72. Betelssöfnuður í Silver Bay við Manitobavatn. Stofnaður árið 1914. Gekk í kirkjufélagið á kirkjuþingi 1915. 73. Skálholtssöfnuður, í kringum Reykjavíkur póst- hús við vestanvert Manitobavatn. Stofnaður árið 1914. Gekk í kirkjufélagið á kirkjuþingi 1915. 74. Hólasöfnuður, við Ashain Point, vestur af Reykja- víkur pósthús-umdæmi. Stofnaður árið 1914. Gekk í kirkju- félagið á kirkjuþingi 1915. 75. Þingvallasöfnuður í N. Dakota. Lagðist niður seinni part árs 1915. 76. Péturssöfnuður í N. Dakota (sjá 60). Gekk í kirkju- félagið á ný á kirkjuþingi 1916. 77. Sléttusöfnuður í Satkatchewan. Gekk í kirkjufé- lagið á kirkjuþingi 1916. Hafði áður starfað í allmörg ár sem óháður söfnuður. 78. Elfrossöfnuður í Saskatchewan. Stofnaður árið 1916. Gekk í kirkjufélagið á þingi það sama ár.— 79. Poplar Park söfnuður, austan Rauðár, norður af Selkirk í Manitoba. Stofnaður 191 (j. Gekk í kirkjufélagið á þingi það sama ár. 80. Herðubreiðarsöfnuður, í Langruth, Manitoba, og þar í grend. Stofnaður 1916. Gekk í kirkjul’élagið á þingi það sama ár. 81. Trínitatissöfnuður, í Big Grass-bygð, vestur af Langruth. (Sjá 41). Stofnaður 1903, en hafði lagst niður. Endurreistur 1916 og gekk í kirkjufélagið á þingi það sama ár. 82. Víðissöfnuður, norðvestast í Nýja íslandi. Stofn- aður haustið 1914. Gekk í kirkjufélagið á ársþingi 1917. 83. Síonsöfnuður í grend við Leslie, Sask. Var mynd- aður af fólki úr Kristnessöfnuði 1917. Gekk í kirkjufélagið á kirkjuþingi það sama ár. 84. Strandarsöfnuður, vestanvert við Manitobavatn, norður af Langruth. Stofnaður 1917. Gekk í kirkjutelagið á kirkjuþingi það sama ár. 85. Winnipegosissöfnuður í Manitoba. Stofnaður haustið 1917. Gekk í kirkjufélagið á kirkjuþingi 1918. 86. Oddasöfnuður í Manitoba, í grend við bæinn Winni- pegosis. Stofnaður haustið 1917. Gekk í kirkjufélagið 1918.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.