Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1935, Page 86

Sameiningin - 01.06.1935, Page 86
133 PRESTAR KIRKJUFÉLAGSINS Jón Bjarnason, D.D. Fæddur 15. nóvember 1845. Vígður 29. september 1869. Prestur Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg. Dáinn 3. júní 1914. Hans Baagöe Thorgrímsen. Fæddur 21. ágúst 1853. Vígður í júní 1882. Var prestur að Akra og Mountain, N. D. Hefir á seinni árum um langt skeið þjónað hjá Norðmönn- um. Á nú heima í Grand Forks, N. Dak.— Friðrik J. Bergmann. Fæddur 15. apríl 1858. Vígður 17. júní 1886. Var prestur að Garðar, N. D., en síðan kennari í íslenzku við Wesley College og prestur Tjaldbúðarsafnaðar í Winnipeg. Sag'ði sig úr kirkjufélaginu 3. ágúst 1909. Dáinn 11. apríl 1918. Magnús J. Skaftason. Fæddur 4. febrúar 1850. Vígður 9. maí 1875. Var prestur að Hnausum í Nýja íslandi. Sagði sig úr kirkjufélaginu 3. apríl 1891. Dáinn 8. marz 1932. Níels Steingrímur Thorláksson. Fæddur 20. janúar 1857. Vígður 21. ágúst 1887. Lengi prestur í Selkirk, Manitoba. Á nú heima að Mountain, N. Dak. Hafsteinn Pétursson. Fæddur 4. nóvember 1858. Vígð- ur 9. febrúar 1890. Prestur í Argylebygð, Manitoba, en varð síðan prestur Tjaldbúðarsafnaðar, í Winnipeg, er hann stofn- aði árið 1894. Sagði sig úr kirkjufélaginu 15. júní 1896. Dáinn í Kaupmannahöfn 31. október 1929. Björn B. Jónsson, D.D. Fæddur 19. júní 1870. Vígður 25. júní 1893. Lengi prestur íslendinga í Minnesota. Nú prestur Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg. Jónas Ari Sigurðsson. Fæddur 6. maí 1865. Vígður 25. júní 1893. Var prestur í Dakota, Seattle, Wn.; Þingvallaný- lendu í Saskatchewan og í Selkirk, Manitoba. Dáinn 10. maí 1933. Oddur Vigfús Gíslason. Fæddur 8. apríl 1836. Vígður 28. nóvember 1875. Var prestur í Nýja íslandi. Sagði sig úr kirkjufélaginu 24. ágúst 1903. Dáinn 10. jan. 1911. Þorkell ólafur Sigurðsson. Fæddur 30. apríl 1866. Vígður 30. júní 1895. Dáinn 27. desember 1895. Jón J. Clemens. Fæddur 5. september 1872. Vígður 28. júní 1896. Prestur í Argylebygð fram um aldamót, en síðan prestur hjá ensk-Iúterskum söfnuðum. Dáinn 19. september 1934. Rúnólfur Marteinsson. Fæddur 26. nóvember 1870. Vígður 7. maí 1899. Prestur í Nýja íslandi. Varð síðan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.