Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1935, Blaðsíða 87

Sameiningin - 01.06.1935, Blaðsíða 87
134 kennari í íslenzku við Wesley College, í Winnipeg. Skóla- stjóri Jóns Bjarnasonar skóla um langt skeið, og þjónaði þá meðfram Skjaldborgarsöfnuði í Winnipeg um nokkurra ára tímabil. Pétur Hjálmsson. Fæddur 15. maí 1863. Vígður 21. júní 1903. Prestur að Markerville, Alta. Friðrik Hallgrímsson. Fæddur 9. júní 1872. Vígður 12. október 1898. Lengi prestur í Argylebygð, Manitoba. Síðaii 1925 annar prestur við dómkirkjuna í Reykjavík. Kristinn K. Ólafsson. Fæddur 28. september 1880. Vígður 26. júní 1904. Lengi prestur islendinga í Dakota. Siðar prestur í Argylebygð. Nú prestur Hallgrímssafnaðar í Seattle, Washington.—Forseti kirkjufélagsins. Jóhann Bjarnason. Fæddur 7. desember 1865. Vígður 17. maí 1908. Hefir verið prestur að Hnausum, Árborg og Gimli í Nýja íslandi.—Skrifari Idrkjufélagsins. Runólfur Fjeldsted. Fæddur 17. maí 1879. Vígður 14. júní 1908. Prestur í Vatnabvgðum í Saskatchewan um noltk- urra ára skeið. Siðair kennari í grískum og latneskum fræð- um við enska mentaskóla. Dáinn 12. júní 1921. Hjörtur J. Leó. Fæddur 6. janúar 1875. Vígður 2. maí 1909. Prestur í Þingvallanýlendu, í Saskatchewan. Þjónaði um tíma hjá íslendingum á Kyrrahafsströnd. Var all-Iengi prestur að Lundar og um leið, um nokkurt tímabil, prestur Herðubreiðarsafnaðar á Langruth, og Betaníu og Jóns Bjarnasonar safnaðar austan Manitobavatns. Kennari á tíma- bilum við Jóns Bjarnasonar skóla, og um eitt skeið þar skólastjóri.—Dáinn 5. maí 1931. Sigurður S. Christopherson. Fæddur 21. apríl 1876. Vígður 27. júní 1909. Trúboðsprestur kirkjufélagsins. Síðan prestur Herðubreiðarsafnaðar að Langruth og Betelssafnaðar í Silver Bay. Nú prestur í Þingvallanýlendu í Saskatchewan, búsettur að Bredenbury, Sask. Guttormur Guttormsson. Fæddur 10. desember 1880. Vigður 27. júní 1909. Trúboðsprestur kirkjufélagsins. Síðan prestur í Þingvallanýlendu í Saskatchewan. Nú prestur ís- lendinga í Minnesota, búsettur að Minneota, Minn. Carl J. Olson. Fæddur 24. nóvember 1884. Vígður 29. apríl 1911. Trúboðsprestur kirkjufélagsins. Síðan prestur að Gimli, Manitoba. Um tíma þjónandi hjá enskum söfnuð- um í Saskatchewan. Var nokkur ár prestur íslendinga i Vatnabygðum, þá búsettur að Wynvard. En nú prestur Central Lutheran Church, í Seattle, Washington.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.